Make it stand out.

INTRODUCE YOUR BRAND

Sofðu vel án svefnlyfja

Hefur þú áhuga á að fræðast um það sem svefnsérfræðingar mæla með til að öðlast góðan nætursvefn?

  • Skortir þig þekkingu á því hvernig svefnlyf geta haft áhrif á líkamlega og andlega heilsu þína?

  • Vekur hugmyndin um að hætta á svefnlyfjum þér kvíða?

Þá er Sofðuvel fyrir þig!

Um Sofðu vel
HAM-S
Svefnreiknivél
Algengar spurningar
Upplýsingar
Útgefið efni

Hvað veistu um svefnlyf?

Byrjaðu á því að kanna þekkingu þína í bæklingnum Hvernig má hætta á svefnlyfjum. Við hvetjum þig til að gera athugasemdir beint í bæklinginn á meðan þú lest hann.

Bæklingurinn á PDF formi

Að endurheimta gæðasvefn

Byrjaðu á að kanna þekkingu þína með bæklingnum Að endurheimta gæðasvefn. Hér eru gagnlegar síður sem þú þarft til að skrá upplýsingar um svefninn. Þú gætir haft gagn af því að fara yfir upplýsingarnar oftar en einu sinni.

Bæklingurinn á PDF formi