fbpx

Landsfundur LEB 2024 verður haldinn þann 14. maí á Hótel Reykjavík Natura (gamla Loftleiðahótelinu).

Þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt fram að Landsfundi LEB samkv. lögum LEB.

Fylgist reglulega með nýjum tíðindum í aðdraganda Landsfundar með því að smella á hnappinn: „Lesa meira“

Lesa meira
Björn Snæbjörnsson: Við erum sterk og viljum berjast fyrir okkar málstað

Björn Snæbjörnsson: Við erum sterk og viljum berjast fyrir okkar málstað

„Um síðustu áramót hækkaði hámarksgreiðsla frá TR um kr. 17.669 en lágmarkshækkun í núverandi kjarasamningum var kr. 23.750. Þarna vantar upp á kr. 6.081 til þess að hækkunin verði sú sama og samið var um í kjarasamningunum.
Munur á lægsta taxta á vinnumarkaði sem er í dag kr. 425.985 og ellilífeyri hjá TR sem er í dag kr. 333.194 mismunurinn er hvorki meiri né minni en kr. 92.791.“

Lesa meira
Kári Jónasson: Eldri borgarar fá lítið út úr kjara­samningunum

Kári Jónasson: Eldri borgarar fá lítið út úr kjara­samningunum

Kári Jónasson skrifar pistilinn:
„Nú er það svo að fyrir þessa kjarasamninga var rætt við fulltrúa verkalýðssamtaka og forystumenn verkalýðshreyfingarinnar um að muna nú eftir „garminum honum Katli“, en það hefur greinilega ekki borið árangur. Eldri borgarar eiga ekki fulltrúa við kjarasamningaborðið, og verða bara að taka því sem þeim er skammtað úr hnefa. Það eru allt of margir í okkar hópi sem sannarlega ættu betra skilið, en líka margir sem hafa vel til hnífs og skeiðar.“

Lesa meira