Fréttir úr starfsemi okkar
Erindi flutt á landsfundi
Áhugaverð erindi voru flutt á landsfundinum þann 14. maí sl.Hér er hægt að skoða:Ofbeldi gegn eldra fólkiGott að eldastBjartur lífsstíll
Ályktanir Landsfundar 2024
Á Landsfundi LEB 2024 sem haldinn var í Reykjavík 14. maí sl voru samþykktar ályktanir um kjaramál og húsnæðismál
Réttlæti er krafan, ekki innantóm loforð
Landsfundur LEB var haldinn á Hótel Reykjavík Natura, þriðjudaginn 14. maí sl.