Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Velferðarmál í norrænu samstarfi

Velferðarmál í norrænu samstarfi

Aðalfundur Nordisk samarbeidskomité for pensjonistorganisasjoner, Norræns sambands landssambanda eldri borgara, var í Drammen í Noregi í maímánuði. Þar eiga sæti tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna og eru Færeyjar að sjálfsögðu í þeim hópi. Rætt hefur verið um...

Lesa meira
Gráa hernum boðið að ávarpa Húsvíkinga 1. maí

Gráa hernum boðið að ávarpa Húsvíkinga 1. maí

„Dagurinn i dag er söguleg stund því þetta er í fyrsta sinn sem eftirlaunafólki er  boðið að halda sjálfa hátíðarræðuna á degi verkalýðsins 1. maí og það sem meira er, dagurinn hér á Húsavík er helgaður baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum,“ sagði Ásdís...

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Hjúkrunarheimilið Seltjörn

Nýja hjúkrunarheimilið Seltjörn á Seltjarnarnesi er glæsilegt í alla staði. Það var tekið í gagnið núna í febrúar að viðstöddu fjölmenni. Fjallað er um Seltjörn, heitið og um vígsluathöfnina á vef...

Næstu viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá á síðunni þeirra.-

Hollvinir LEB