Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?

Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?

„Mér fannst eins og það væri takmarkaður áhugi hjá stjórnvöldum að bæta kjör eldri borgara“, segir Haukur Halldórsson varaformaður LEB. „Síðan þufum við sjálf að vera sammála um hvað við setjum í forgang“ segir hann og bendir á að sú hafi ekki alltaf verið raunin. „Stjórnmálaflokkar óttast ekki eldri borgara, það er vandinn“ , segir Þorbjörn Guðmundsson varamaður í stjórn LEB.

Lesa meira
Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

„Eruð þið að hlæja  að mér af því ég er að tala við ömmu mína?“
Já, sagði þá einn úr hópnum, við héldum að þetta væri eitthvert „deit“.  
En vinur þeirra átti síðasta orðið:
„Hún amma mín sem er 86 ára er miklu merkilegri en hvaða „deit“ sem er!“

Lesa meira
Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

Qigong lífsorkuæfingarnar eru alhliða heilsubót. Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti hefur viðhaldið heilsu sinni með Qigong æfingum frá árinu 1994. Hér er hægt að opna á myndbönd sem Þorvaldur Ingi Jónsson hefur sérstaklega útbúin fyrir eldri borgara.

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Næstu viðburðir

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB