Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Vistlegt og glæsilegt er aðsetur Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum í Vinaminni í menningarhúsinu Kviku við Heiðarveg. Gestur að sunnan staldrar strax við málverk og ljósmyndir á veggjum og aðbúnað allan. Hann rekur svo í rogastans þegar opnast vængjahurð og inn af...

Lesa meira
Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

„Við erum með hátt í  90 skráða félaga á Dalvík, Árskógsströnd og í Svarfaðardal. Starfsemin er fjölbreytt og lífleg en ég lýsi eftir fleirum af yngri kanti eldri borgara í byggðarlaginu. Endurnýjunin mætti vera meiri. Ég vil sjá gráa herinn á svæðinu ganga til liðs...

Lesa meira

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá á síðunni þeirra.-

Hollvinir LEB