Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Velferðartækni – gagnast hún mér?

Velferðartækni – gagnast hún mér?

  LEB – Landssamband eldri borgara hefur gefið út bækling um velferðartækni, Velferðartækni – gagnast hún mér? Bæklingurinn er fyrst og fremst ætlaður eldra fólki og til upplýsingar um hvað velferðartækni er og hvernig fólk getur nýtt sér hana til að gera sér...

Lesa meira
Ellilífeyrir hækkaði um 3,5% um áramótin

Ellilífeyrir hækkaði um 3,5% um áramótin

Fjárhæðir greiðslna TR hækkuðu um 3,5% um áramótin, eða 1. janúar 2020. „Ellilífeyrir" verður að hámarki  tæpar 256.800 kr. á mánuði. Stjórnvöld ákveða einhliða upphæðina (prósentu hækkun). Eitt af baráttumálum LEB er og hefur verið að eftirlaun verði í samræmi við...

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Samið um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Tekist hafa samningar milli Sjúkratrygginga Íslands og rekstraraðila hjúkrunarheimila um allt land um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila. Samið var við hvern og einn rekstraraðila en samningarnir eru samhljóða og taka til 2.468 hjúkrunar- og dvalarrýma. Andvirði...

Næstu viðburðir

 • Vinnufundur stýrihóps embættis Landlæknis

  Vinnufundur um gátlista HSAM, samráðsvettvangs um HMS og HM. Fundurinn er haldinn hjá embætti L...

  29 jan @ 1:00 e.h. - 4:15 e.h.
 • Ráðgjafanefnd Landspítalans

  Fundur ráðgjafanefndarinnar verður haldinn að Skaftahlíð 24. Formaður LEB, Þórunn Sveinbjö...

  5 feb @ 2:00 e.h. - 5:00 e.h.
 • Fundur Öldrunarráðs

  Fulltrúi LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður, mætir á fundinn sem haldinn er á Droplauga...

  13 feb @ 11:00 f.h. - 12:00 e.h.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB