fbpx

Tillaga uppstillingarnefndar um stjórnarmenn var samþykkt einum rómi á Landsfundi LEB 2020.

Í aðalstjórn til tveggja ára voru kosnar þær Valgerður Sigurðardóttir Hafnarfirði og Ingibjörg H. Sverrisdóttir Reykjavík.

Varastjórn er kosin til eins árs í senn. Í varastjórn voru kosin þau Ingólfur Hrólfsson Mosfellsbæ, Þorbjörn Guðmundsson Reykjavík og Guðfinna Ólafsdóttir Selfossi.

Stjórn LEB er því nú skipuð:

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður

Aðrir í aðalstjórn:

Haukur Halldórsson, Akureyri

Dagbjört Höskuldsdóttir, Stykkishólmi

Valgerður Sigurðardóttir, Hafnarfirði

Ingibjörg H. Sverrisdóttir, Reykjavík

 

Varastjórn:
Ingólfur Hrólfsson, Mosfellsbæ

Þorbjörn Guðmundsson, Reykjavík

Guðfinna Ólafsdóttir, Selfossi

Stjórn mun skipta með sér verkum á fyrsta fundi sínum.

Úr stjórn viku þau Ellert B. Schram Reykjavík, Ólafur Örn Ingólfsson Reykjavík og Drífa Sigfúsdóttir Reykjanesbæ.

Er þeim þökkuð mikil og góð störf í stjórn LEB – Landssambands eldri borgara.