Um áramótin var símþjónusta LEB endurbætt. Nú er svarað í síma LEB, 567 7111, kl. 08:00 til 18:00 alla virka daga. Fyrirtækið Miðlun, sem annast símsvörun fyrir ýmis félagasamtök, annast símsvörunina. Starfsmenn fyrirtækisins geta svarað einföldum spurningum varðandi LEB en taka ella niður nafn, erindi og símanúmer innhringjanda og senda formanni LEB í tölvupósti sem hringir til baka við fyrstu hentugleika. „Þetta fyrirkomulag hafi reynst vel það sem af er og hentar fyrir félagsamtök sem ekki hafi ráð á að reka eigin símsvörun“ segir Sigríður J Guðmundsdóttir varaformaður LEB.
Nýlegar færslur
- Nýjustu tölur hjá TR vegna ársins 2021 12 janúar 2021
- Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu 9 janúar 2021
- „Afi og amma redda málunum“ 6 janúar 2021
- Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar 6 janúar 2021
- Breytt forgangsröðun: Sjötíu ára og eldri bólusettir næst 6 janúar 2021
- LEB hefur flutt aðsetur sitt að Ármúla 6, 108 Reykjavík 3 janúar 2021
- Hið undarlega ár 2020. Formaður LEB með hugleiðingu 3 janúar 2021