Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu umræðu sem er um kjör okkar fólks er mikilvæg þessi samstaða um kjaraumræðun. Nú er fullskipað í þessa nefnd sem við bindum miklar vonir við. Þau sem skipuð eru: Ásgerður Pálsdóttir, Gísli Jafetsson, Haukur Halldórsson, Hrafn Magnússon og Stefanía Magnúsdóttir.
Nýlegar færslur
- Nýjustu tölur hjá TR vegna ársins 2021 12 janúar 2021
- Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu 9 janúar 2021
- „Afi og amma redda málunum“ 6 janúar 2021
- Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar 6 janúar 2021
- Breytt forgangsröðun: Sjötíu ára og eldri bólusettir næst 6 janúar 2021
- LEB hefur flutt aðsetur sitt að Ármúla 6, 108 Reykjavík 3 janúar 2021
- Hið undarlega ár 2020. Formaður LEB með hugleiðingu 3 janúar 2021