Landsfundi LEB lauk í dag. Nýr formaður var kjörin Þórunn Sveinbjörnsdóttir fyrrv. form. Feb Reykjavík. Með henni voru kjörin, Sigurður Jónsson FEB Suðurnesjum, Haukur Halldórsson FEB Akureyri, Sigríður J. Guðmundsdóttir FEB Selfossi, Elísabet Valgeirsdóttir FEB Hafnarfirði. Í varastjórn voru kjörin Baldur Þór Baldvinsson FEB Kópavogi, Guðrún María Harðardóttir FEB Borgarnesi og Erna Indriðadóttir frá FEB Reykjavík. Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar.
Nýlegar færslur
- Nýjustu tölur hjá TR vegna ársins 2021 12 janúar 2021
- Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu 9 janúar 2021
- „Afi og amma redda málunum“ 6 janúar 2021
- Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar 6 janúar 2021
- Breytt forgangsröðun: Sjötíu ára og eldri bólusettir næst 6 janúar 2021
- LEB hefur flutt aðsetur sitt að Ármúla 6, 108 Reykjavík 3 janúar 2021
- Hið undarlega ár 2020. Formaður LEB með hugleiðingu 3 janúar 2021