Margt forvitnilegt að vanda í þættinum Lífið er lag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut 27. nóvember 2018. Þar skal fyrst nefnt til sögu viðtöl við Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formann Landssambands eldri borgara – LEB og Sigurð Jónsson formann Félags eldri borgara á Suðurnesjum (byrjar 8:30). Enn má nefna umfjöllun um bækling Landsbjargar Örugg efri ár (17:00) og svo innlit hjá Agli Eðvarðssyni, upptökustjóra í RÚV (22:00).
Nýlegar færslur
- 336. – Stjórnarfundur LEB 30. nóvember 2020 21 janúar 2021
- Nýjustu tölur hjá TR vegna ársins 2021 12 janúar 2021
- Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu 9 janúar 2021
- „Afi og amma redda málunum“ 6 janúar 2021
- Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar 6 janúar 2021
- Breytt forgangsröðun: Sjötíu ára og eldri bólusettir næst 6 janúar 2021
- LEB hefur flutt aðsetur sitt að Ármúla 6, 108 Reykjavík 3 janúar 2021