Sigurlaug Margrét Jónasdóttir bauð þremur fulltrúum Gráa hersins til sín í spjall á Rás eitt sunnudaginn 19. janúar 2019. Gestirnir voru Viðar Eggertsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Gerður G. Bjarklind. Víða var komið við, meðal annars var rætt um þroskadýrkun í stað æskudýrkunar og baráttuna fyrir því að breyta viðhorfum.
Nýlegar færslur
- 336. – Stjórnarfundur LEB 30. nóvember 2020 21 janúar 2021
- Nýjustu tölur hjá TR vegna ársins 2021 12 janúar 2021
- Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu 9 janúar 2021
- „Afi og amma redda málunum“ 6 janúar 2021
- Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar 6 janúar 2021
- Breytt forgangsröðun: Sjötíu ára og eldri bólusettir næst 6 janúar 2021
- LEB hefur flutt aðsetur sitt að Ármúla 6, 108 Reykjavík 3 janúar 2021