Árið 2015 var tekin upp sú nýbreytni að aðildarfélög LEB gerðu ársskýrslu í samræmdu formi fyrir árið 2014. „Skýrslurnar leiddu í ljós hversu öflug og fjölbreytt starfsemin er um land allt, en jafnframt hve aðstaða félaganna er misjöfn eftir sveitarfélögum“ segir Haukur Ingibergsson formaður LEB. Aðildarfélögin eru þessar vikurnar að gera sambærilega ársskýrslu um starfsemi sína fyrir árið 2015 nema hvað nú er einnig spurt um stöðu mála varðandi stofnun og starfsemi öldungaráða. Skýrslurnar eru í rafrænu formi og eiga að berast LEB fyrir lok febrúar.
Nýlegar færslur
- Nýjustu tölur hjá TR vegna ársins 2021 12 janúar 2021
- Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu 9 janúar 2021
- „Afi og amma redda málunum“ 6 janúar 2021
- Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar 6 janúar 2021
- Breytt forgangsröðun: Sjötíu ára og eldri bólusettir næst 6 janúar 2021
- LEB hefur flutt aðsetur sitt að Ármúla 6, 108 Reykjavík 3 janúar 2021
- Hið undarlega ár 2020. Formaður LEB með hugleiðingu 3 janúar 2021