fbpx

Gleðilega páska!

Stjórn LEB óskar félagsmönnum og stjórnum allra aðildarfélaga LEB gleðilegrar hátíðar! Skrifstofa LEB er lokuð yfir páskana frá Skírdegi - Annars dags páska.

Síðasti skiladagur tillagna vegna Landsfundar LEB

9. apríl er síðasti skiladagur tillagna frá aðildarfélögum eða einstökum félagsmönnum þeirra vegna Landsfundar LEB 2023. Í lögum landssambandsins segir að tillögurnar þurfi að berast mánuði fyrir landsfund sem að […]

Uppstillingarnefnd LEB skilar tillögum sínum

Í dag, 25. apríl er lögbundinn dagur fyrir uppstillingarnefnd til að birta tillögur sínar um þau sem hún leggur til að verði í framboði fyrir laus stjórnarstörf sem kosið verður […]

Samstarfsnefnd um málefni aldraðra

Fundurinn haldinn í félagsmálaráðuneytinu, Síðumúla 24, 108 Reykjavík. Fundinn situr Helgi Pétursson formaður LEB. Samstarfsnefnd um málefni aldraðra starfar á grundvelli 4. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999, en […]

370. Stjórnarfundur LEB

370. Stjórnarfundur LEB. Fundurinn er haldinn sem fjarfundur. Aðalstjórn LEB: Helgi Pétursson formaður, Drífa Sigfúsdóttir varaformaður, Sigrún C. Halldórsdóttir gjaldkeri, Ingibjörg Sverrisdóttir ritari, Þorbjörn Guðmundsson meðstjórnandi. Varastjórn LEB: Ásgerður Pálsdóttir […]

Landsfundur LEB 9. maí í Borgarnesi

Stjórn LEB boðar til LANDSFUNDAR LEB 2023. Landsfundurinn verður haldinn í Hjálmakletti í Borgarnesi sem er í Menntaborgum, húsi Menntaskóla Borgarfjarðar, þriðjudaginn 9. maí nk. Allar upplýsingar um Landsfund LEB […]

Ársfundur TR

Ársfundur TR - Tryggingastofnunar ríkisins verður haldinn í Iðnó fimmtudag 11. maí kl. 15.00 - 17.00 Helgi Pétursson formaður LEB sækir fundinn

Rísum upp! Mótmælafundur á Austurvelli

Ef þú hefur fengið nóg af hagnaði bankanna og stórfyrirtækja, ef þú hefur fengið nóg af kerfisbundnu niðurrifi grunnstoða samfélagsins, ef þú hefur fengið nóg af aðgerðarleysi stjórnvalda, ef þú […]