
- This event has passed.
Kynning á nýrri skýrslu um hagi og líðan eldri borgara
8 apr @ 9:00 f.h. - 10:00 f.h.
Félagsvísindastofnun hefur unnið nýja skýrslu um hagi og líðan eldri borgara að beiðni LEB, Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins.
Helgi Guðmundsson verkefnisstjóri hjá Félagsvísindastofnun mun kynna niðurstöðurnar í rafrænni kynningu á landsniðurstöðum þann 7. apríl nk. kl. 13:00 sem opin er öllum.
Þann 8. apríl kl. 09:00 verður kynning á niðurstöðum fyrir Reykjavíkurborg og starfsfólk og samstarfsaðila.