
- This event has passed.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar
22 sep 2022 @ 15:00 - 17:30
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar sem haldinn verður 22. September 2022 í Hlégarði milli kl. 15-17:30.
Fulltrúi LEB, Ingibjörg H. Sverrisdóttir ritari, heldur stutt erindi. Þar verður m.a. fjallað um þá sem komnir eru á eftirlaun, eru fullfrísk/ir og hafa áhuga á að vera á vinnumarkaðnum, hvernig löggjöfin og vinnumarkaðurinn tekur á þeim? Er þeim gert auðvelt fyrir? Eru þeim sett takmörk eða annað sem tengist?