fbpx
Hvað er að gerast hjá TR?

Hvað er að gerast hjá TR?

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssambands eldri borgara skrifar:   Það hefur vakið sterk viðbrögð að sjá niðurstöður nýrrar stjórnsýsluútttektar á störfum Tryggingastofnunar Ríkisins. Stofnun sem hefur verið talin vinna vel og vilja gera...
Ályktun LEB vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar

Ályktun LEB vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar

    LEB – Landssamband eldri borgara hafnar alfarið boðaðri lítilfjörlegri hækkun á ellilífeyri almannatrygginga eins og hún birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, að hún verði einungis 3.6% nú um áramótin, þegar launaþróun er og hefur verið...

Málþing um einmanaleika eldra fólks og hvað sé til ráða   ATH. Málþinginu var streymt. Nú eru upptökur af öllum erindum máþingsins aðgengilegar hér á vef LEB Smellið hér til að sjá upptökur frá ráðstefnunni!     LEB – Landssamband eldri borgara stendur...