fbpx

„Listin að lifa“ aðgengileg á vefnum timarit.is

Landsbókasafnið rekur vef er nefnist timarit.is. Á vefnum eru aðgengileg í rafrænu formi flest tímarit og blöð sem gefin hafa verið út hér á landi. Í haust hóf LEB og Landsbókasafnið markvissa vinnu við að setja tímaritið okkar „Listin að lifa“ í rafrænt form og gera...

Umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum

Fjölmiðlavaktin, sem er hluti af upplýsingaveitunni Creditinfo, vaktar upplýsingar í fjölmiðlum, efnisflokkar þær og sendir í tölvupósti til þeirra sem vilja kaupa. LEB fór í haust að kaup umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum. Í kjölfar þess að efnið birtist...

Fyrsti pistillinn

Fyrsta pistilinn á nýju ári ritar formaður LEB Haukur Ingibergsson. Hann heitir „Áhyggjulaust ævikvöld? Smellið á „hnappinn“ Pistlar og þá birtistist pistillinn. Fleiri skrif Hauks og annara stjórnarmanna munu svo birtast eftir því sem tilefni gefst...

Áhyggjulaust ævikvöld ?

  Eftir Hauk Ingibergsson formann Landssambands eldri borgara Góður aðbúnaður á lokaskeiði lífsins er einkenni þroskaðs samfélags þannig að ævikvöldið sé öldruðum farsælt. Uppbygging og rekstur hjúkrunarheimila er eitt af mikilvægustu hagsmunamálum aldraðra sem...

Ársskýrslur sýna öflugt starf

Árið 2015 var tekin upp sú nýbreytni að aðildarfélög LEB gerðu ársskýrslu í samræmdu formi fyrir árið 2014. „Skýrslurnar leiddu í ljós hversu öflug og fjölbreytt starfsemin er um land allt, en jafnframt hve aðstaða félaganna er misjöfn eftir sveitarfélögum“ segir...