fbpx

Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Gleðilegt ár aðgerða

Gleðilegt ár aðgerða

„Það kom í ljós við yf­ir­ferð okk­ar með stjórn­mála­fólki, fag­fólki og sveit­ar­stjórn­ar­fólki að um þetta eru all­ir sam­mála. Og hafa lengið verið. – All­ir. – Það bara ger­ist ekki neitt.“

Lesa meira
Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

Stjórn LEB – Landssamband eldri borgara og starfsfólk sendir öllum aðildarfélögum sem og landsmönnum öllum hugheilar nýárskveðjur.

Megi nýtt ár verða heillaríkt og færa eldri borgurum þessa lands betri kjör!

Lesa meira
Þetta er ekki búið!

Þetta er ekki búið!

  Skerðingar falla undir eignarréttarákvæði stjórnarskrár – þurfa því sérmeðferð þingsins Eins og þegar hefur komið fram í fjölmiðlum var ríkið sýknað í dag af kröfum okkar í málinu þriggja félaga okkar í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun. Kröfur okkar voru að...

Lesa meira
Áskorun til Alþingis

Áskorun til Alþingis

Í fjárlagafrumvarpinu 2022 er gert ráð fyrir að ellilífeyrir skuli hækka um 10.109 kr. í janúar 2022, en á sama tíma verða almennar launahækkanir 17.250 kr. Það er skýr krafa Landssambands eldri borgara að Alþingi fari að lögum og ellilífeyrir fylgi almennri...

Lesa meira
Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022

Ellilífeyrir hækki samkvæmt lögum.
Ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun
Almennt frítekjumark verði hækkað
Rekstur hjúkrunarheimila verði tryggður
Framkvæmdasjóði aldraðra verði ekki veitt bráðbirgaðaleyfi til að taka þátt í rekstri

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Starfsemi Félags eldri borgara á Selfossi

„Hver sótt er hörðust undir batann“ er málsháttur sem gæti átt við í aðdraganda þorra. Covid 19 veldur usla um þessar mundir og náð hraðari og meiri útbreiðslu frá upphafi. Sóttin gæti verið á lokasprettinum sé tekið mið af frásögnum sérfræðinga. Félag eldri borgara á...

Næstu viðburðir

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB