Vettvangur dagsins

Félagsstarf eldri borgara. Núgildandi takmarkanir

  Félagsstarf er nú óðum að færast í fyrra horf og hafa mörg félög eldri borgara víða um land opnað húsakynni sín fyrir félagsmenn sína. Þó skal varlega farið þar sem samkomusalir og félagsstarf er í húsakynnum hjúkrunarheimila. Áfram verða gerðar sömu kröfur og...

Aðgerðir til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að verja um 75 milljónum króna í átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar. Aðgerðirnar eru hluti af aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19, sem er ætlað að veita mótvægi vegna...

Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 4. maí 2020 fyrir þjónustuíbúðir og félagsstarf eldri borgara í félagsmiðstöðvum á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

    Hér koma upplýsingar um hvernig velferðarsvið Reykjavíkurborgar stendur að tilslökunum í félagsstarfi, annars vegar í þjónusstuíbúðum og hins vegar í félagsstarfi utan þjónustuíbúða. Einnig eru þar upplýsingar um fyrirkomulag á hárgreiðslustofum og...

LEB og ÖBÍ senda stjórnvöldum sameiginlega áskorun

LEB - Landssamband eldri borgara og ÖBÍ - Öryrkjabandalag Íslands sendu sameiginlega áskorun til stjórnvalda laugardaginn 28. mars 2020. Í áskoruninni vekja þau athygli á að samkvæmt ráðleggingum sóttvarnalæknis og Almannavarna þá hafa margir sem tilheyra skilgreindum...

Við erum í góðu og stöðugu sambandi: leb@leb.is

Við erum í góðu og stöðugu sambandi: leb@leb.is

Vegna COVID-19 veirunnar er skrifstofan okkar lokuð um óákveðinn tíma. En við erum samt i góðu sambandi! Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið leb@leb.is og í síma 567 7111 Þeir sem vilja panta kennslubæklinga okkar á spjaldtölvur, iPad eða Androd...

Áríðandi tilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins

Áríðandi tilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins

Aukin fjarþjónusta - Afgreiðslan lokuð meðan neyðarstig almannavarna varir 10. mars 2020 TR býður upp á aukna fjarþjónustu fyrir viðskiptavini sína vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19. Stjórnvöld hafa lýst yfir neyðarstigi vegna...

Laganefnd LEB hefur skilað tillögum að lagabreytingum

  Laganefnd LEB hefur setið hvern fundinn á fætur öðrum og farið yfir lög LEB. Þau hafa nú skilað af sér tillögum að lagabreytingum. Tillögurnar verða sendar út svo aðildarfélögin geta kynnt sér þær fyrir aðalfund. Aðalfundur LEB 2020 verður haldinn í glæsilegri...

Formaður LEB í tveim útvarpsþáttum Bylgjunnar

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir. í viðali í útvarpsþættinum Í bítinu á Bylgjunni um velferðartækni, mánudaginn 10. febrúar. Hér er hægt að hlusta Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir. í viðali í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um verkföll í...

Samið um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Samið um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Tekist hafa samningar milli Sjúkratrygginga Íslands og rekstraraðila hjúkrunarheimila um allt land um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila. Samið var við hvern og einn rekstraraðila en samningarnir eru samhljóða og taka til 2.468 hjúkrunar- og dvalarrýma. Andvirði...

Stjórn LEB ályktar um almennt frítekjumark

Stjórn Landssambands eldri borgara ályktar á fundi þann 26. nóvember 2019 og beinir til ríkisstjórnar Íslands. Að almennt frítekjumark samkvæmt a lið 23. gr. laga nr. 100 frá árinu 2017 um almannatryggingar, hækki um 25.000 kr. á mánuði í 50.000 kr. á mánuði svo...

Laugardagur 23. nóv: Heldrapönk í Iðnó kl 19:15

Hljómsveitin ÁFRAM MEÐ SMJÖRLÍKIÐ býður til fyrstu tónleika sinna í Iðnó! Hljómsveitin var stofnuð á námskeiðinu Heldrapönk. Heldrapönk var sex daga námskeið á vegum Reykjavík Dance Festival fyrir fólk á aldrinum 65 ára og eldri þar sem þátttakendur stofnuðu í...

Sparta býður 60+ í frían prufutíma

Sparta býður 60+ í frían prufutíma

Líkamsræktarstöðin Sparta, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík, býður öllum 60+ að koma í frían prufutíma í heisurækt fyrir þennan aldurshóp: „60+ Leikfimi fyrir fólk á besta aldri. Við leggjum höfuðáherslu á að styrkja fólk en einnig liðka stífa og þreytta liði og bæta...

Málstofa Alzheimersamtakanna – Allir velkomnir

Í tilefni alþjóðadags Alzheimers laugardaginn 21. september 2019 verða Alzheimersamtökin með málstofu á Grand Hótel Reykjavík með yfirskriftinni: Ég er enn ég! Mannréttindi fólks með heilabilun. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Áhugavert: Háskóli 3ja æviskeiðsins

Háskóli 3ja æviskeiðsins, U3A Reykjavík, eru samtök fólks á þriðja æviskeiðinu (árin 50+) sem vill afla sér og miðla þekkingu eins lengi og mögulegt er Nú er vetrastarfið að hefjast. Starf U3A Reykjavík fer fram með námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum...

Áhugaverð fyrirlestraröð um öldrun – öllum opin

Hádegisfyrirlestrar RIKK - Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Fyrirlestrarnir eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00–13.00. 5. september. Ingrid Kuhlman, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði: Farsæl öldrun, hver er galdurinn?...

Nýr starfshópur um lífskjör og aðbúnað aldraðra

Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fyrsti fundur starfshópsins er boðaður föstudaginn 13. september kl. 14.00 í félagsmálaráðuneytinu. Verkefni hópsins er að fjalla um: Hvernig fyrirkomulagi öldrunarþjónustu verði best háttað. Lífskjör aldraðra, þar á...

Hjúkrunarheimilið Seltjörn

Nýja hjúkrunarheimilið Seltjörn á Seltjarnarnesi er glæsilegt í alla staði. Það var tekið í gagnið núna í febrúar að viðstöddu fjölmenni. Fjallað er um Seltjörn, heitið og um vígsluathöfnina á vef Seltjarnarnesbæjar.

Skerðingum almannatrygginga mótmælt

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ 4. mars 2019 fagnar framkominni kröfu stéttarfélaga og sambanda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til  lækkunar á skerðingu  almannatrygginga úr 45% í 30% vegna lífeyris frá lífeyrissjóðum. Sú óréttláta skerðing sem...