fbpx

Fréttamolar

Oddný tekur við af Viðari á skrifstofu LEB

Oddný Árnadóttir hefur hafið störf sem skrifstofu- og markaðasstjóri LEB. Hún tekur við af Viðari Eggertssyni, skrifstofustjóra LEB, sem lætur af störfum núna í apríl eftir tæplega 5 ára starf. Oddný er bókmenntafræðingur að mennt og með Diploma í rekstrar- og...

Upptaka af fræðslufundi um ellilífeyri frá TR

Fræðslufundurinn: Allt um ellilífeyri - þetta þarf ekki að vera flókið sem fór fram í streymi þann 13. mars síðastliðinn er nú aðgengilegur á YouTube síðu TR. HÉR Á fundinum var farið yfir allt sem snýr að umsóknum um ellilífeyri frá TR, greiðslufyrirkomulag og...

Apríl fréttabréf U3A

Fréttabréf U3A - Háskóla 3ja æviskeiðsins er stútfullt að venju af ýmsum fróðleik og skemmtun. Gjörið svo vel!   U3A Reykjavík Fréttabréf í apríl 2024 Efnisyfirlit Ný stjórn U3A Reykjavík Fátækt eldri borgara í boði stjórnvalda Vilt þú halda áfram í starfi? Að...

Páskafrí

Skrifstofa LEB er lokuð frá og með skírdegi, fimmtudaginn 28. mars

til og með mánudeginum, 2. í páskum, 1. apríl.

Opnum aftur þriðjudaginn 2. apríl.

Ályktun Sameykis stéttarfélags um kjör eldra fólks

Aðalfundur Sameykis sem haldinn var fimmtudaginn 21. mars 2024 samþykkti eftirfarandi ályktun um málefni eldra fólks:   Fátækt í boði stjórnvalda Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu telur mjög brýnt að gera róttækar breytingar á ellilífeyri almannatrygginga,...

EBAK ályktar um kjaramálapakka ríkisstjórnarinnar

  Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri haldinn í Síðuskóla miðvikudaginn 20. mars 2024 samþykkir eftirfarandi ályktun. Fundurinn átelur ríkisstjórn Íslands harðlega fyrir það, að í þeim 80 milljarða króna pakka, sem hún setti fram til  að liðka fyrir...

Afsláttarbók LEB 2024 komin út

  Um langt árabil hefur LEB safnað afsláttarkjörum fyrir félagsmenn í aðildarfélögum LEB sem birst hafa í Afsláttarbók LEB sem kemur út árlega, oftast í marsmánuði. Nú hefur Afsláttarbók LEB 2024 komið út. Leturstofan í Vestmannaeyjum hefur séð um útgáfuna fyrir...

Viðurkenning Öldrunarráðs Íslands 2023

  Hollvinasamtök Hraunbúa í Vestmannaeyjum hlutu viðurkenningu Öldrunarráðs árið 2023.   Árlega veitir Öldrunarráð Íslands sérstaka viðurkenningu til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefnum aldraðra....

Uppstillingarnefnd hefur tekið til starfa

Stjórn LEB hefur skipað í Uppstillingarnefnd v. Landsfundar 2024 sem haldinn verður 14. maí nk. á Hótel Reykjavík Natura. Í uppstillingarnefnd sitja: * Jón Ragnar Björnsson formaður,  Hella * Ingibjörg H. Sverrisdóttir,  Reykjavík * Ragnheiður Hjálmarsdóttir, Akranes...

Fréttabréf U3A mars 2024

  Að venju er margt fróðlegt að lesa í Fréttabréfi U3A - Háskóla 3ja æviskeiðsins. Þar á meðal um næstu fyrirlestra sem fluttir eru á þriðjudögum. Þeir eru teknir upp og síðan eru upptökurnar sendar út til áskrifenda.   U3A Reykjavík Fréttabréf í mars 2024...

Málþing Öldrunarráðs 28. febrúar

  Öldrunarráð Íslands stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10:00 – 14:00 á Hótel Hilton. Málþingið ber yfirskriftina  „Þú þarft að skipta um lykilorð – að eldast á viðsjárverðum tímum“.   Á mælendaskrá verða fulltrúar frá lögreglu, CERT-IS,...

Fréttabréf U3A Reykjavík í febrúar 2024

  Við vekjum athygli á að febrúarfréttabréf  U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar er sem fyrr að finna áhugaverðar og skemmtilegar greinar um málefni eldra fólks. Efni febrúarbréfsins er: Snilld að vinna við að læra að verða eldri...

Gott að eldast á island.is

Upplýsingar um hvað eina sem tengist þjónustu fyrir eldra fólk, réttindum þess og heilsueflingu má nú í fyrsta sinn nálgast á einum stað á vefnum island.is undir heitinu Að eldast. Hingað til hafa upplýsingarnar verið dreifðar hér og þar og gjarnan flókið fyrir eldra...

U3A Reykjavík Fréttabréf í janúar 2024

  Nýtt fréttabréf U3A fyrir janúarmánuð hefur litið dagsins ljós. Þar eru stuttar og áhugaverðar greinar um ýmislegt áhugavert! Meðal annars upplýsingar um fyrirlestra janúarmánuðar.   Efnisyfirlit Áramótakveðja frá stjórn U3A Reykjavík Baráttan við...

Ofbeldi gegn eldra fólki

Ofbeldi er það þegar einhver gerir eitthvað sem meiðir þig eða lætur þér líða illa. Eldra fólk er líklegra til að verða fyrir ofbeldi en yngri kynslóðir.   Rannsóknir sýna að eldra fólk er líklegra til að verða fyrir ofbeldi en yngra fólk. Breytingar á...

Fundur um ójöfnuð á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Föstudaginn 5. janúar kl. 9.00 verður haldinn opinn fundur um ójöfnuð á Stór-Reykjavíkursvæðinu þar sem farið verður yfir niðurstöður tímamótarannsóknar um félagslegt landslag sem unnin var í samstarfi við Reykjavíkurborg. Á fundinum verða tækifæri og áskoranir á...

Fréttabréf desember U3A – Háskóla 3ja æviskeiðsins

U3A Reykjavík Fréttabréf í desember 2023 Efnisyfirlit Jólakveðja frá U3A Reykjavík Jólin koma hraðar og hraðar ... Að skilja vel við Hann Þórður ætlar að ganga í endurnýjun lífdaga! Á Sturlungaslóð Vasahandbók bænda Viðburðir U3A Reykjavík í desember 2023 Kíktu í...

EBAK ályktar um kjaramál

Á fjölmennum fundi EBAK - Félags eldri borgara Akureyri með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins í Hofi í gær var eftirfarandi ályktun samin. Á þennan fund komu: forseti ASÍ, formaður BSRB, Arnar Sigurmundsson frá SA (í forföllum formanns) svo og fulltrúar...

Málþing: Hvað er í matinn hjá ömmu og afa?

  Málþing um hinn þögla vanda vannæringar eldra fólks í heimahúsi, 23.nóvember kl. 13.00-16.00 í Veröld – hús Vigdísar, Háskóli Íslands.   Málþingið er á vegum Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands og Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla...

Fréttabréf U3A október 2023

  Fréttabréfið í nýjum farvegi. Fréttabréf U3A tekur nú við af fréttabréfi Vöruhúss tækifæranna, sem hefur komið út samfleytt síðan í nóvembermánuði 2020. Hægt verður áfram að nálgast eldri fréttabréf á vef Vöruhúss tækifæranna og á vef U3A Reykjavík. Hið nýja...

Lífsgæðakjarnar framtíðarinnar

  Borgarstjóri efnir til opins fundar miðvikudaginn 27. september nk. kl. 9.00 - 11.45 í Ráðhúsi Reykjavíkur um lífsgæðakjarna framtíðarinnar og uppbyggingu heimila fyrir eldra fólk (og e.a. annarra kynslóða). Framsöguerindi verða flutt, en einnig fer fram...

Fréttabréf Vöruhúss tækifæranna september 2023

  Efnisyfirlit Tilvera okkar er undarlegt ferðalag … Þátttaka U3A Reykjavík í ráðstefnu AIUTA Rétti upp hönd sem vill vera gamall Öryggi er verðmætt Bridging Generations - Viska Me gusta tu, me gusta ... Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns Viðburðir...

Umboðsmaður viðskiptavina TR

Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir er umboðsmaður viðskiptavina TR en um er að ræða nýtt starf sem hún tók við í lok síðasta árs. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið...

Ein greiðsla á ári góður kostur

Í hverjum mánuði fá um 70 þúsund einstaklingar greiðslur frá TR og fyrir hluta af hópnum, það er þau sem eru með lágar greiðslur, getur verið hagkvæmara að fá greitt einu sinni á ári. Þannig eru réttindi viðkomandi reiknuð út árlega á grundvelli skattframtals síðasta...

Velsældarþing í Hörpu 14. – 15. júní 2023

  Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg, samband íslenskra sveitarfélaga og fleiri aðila stendur að velsældarþingi: alþjóðlegri ráðstefnu um velsældarhagkerfið og sjálfbærnir, Wellbeing Economy Forum, í Hörpu 14.-15. júní nk....

Ársskýrsla TR 2022

TR - Tryggingastofnun ríkisins hefur birt ársskýrslu sína. Þar er ýmsan fróðleik að finna um starfsemi TR. Sjá meðfylgjandi skjal: Ársskýrsla TR 2022 Þá er vert að geta þess að í lok ársins 2022 tók til starfa umboðsmaður viðskiptavina TR. Upplýsingar um hann er að...

Úrslit stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2023

  Á landsfundi LEB sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl. var kosið um formann og tvo í stjórn LEB til tveggja ára; þrjá í varastjórn til eins árs, skoðunarmenn og vara skoðunarmenn reikninga til eins árs. Hefð er fyrir því að varastjórn sitji alla stjórnarfundi...

Ársreikningur LEB & Styrktarsjóðs 2022

Ársreikningur LEB fyrir árið 2022 og ársreikningur Styrktarsjóðs LEB fyrir árið 2022 hafa báðir verið rndurskoðaðir og áritaðir af skoðunarmönnum og stjórn LEB Ársreikningur LEB 2022 Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2022  

Ráðstefna um hreyfiúrræði 60+

Þann 16. maí nk. mun Bjartur lífsstíll standa fyrir ráðstefnu um hreyfiúrræði eldra fólks í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag (HSAM).  Bjartur lífsstíll er sameiginlegt verkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri...

Afsláttarbók LEB 2023 og Afsláttarappið komið út

  Afsláttarbókin 2023 er komin út. Bókin er handhæg fyir alla félaga í aðildarfélögum LEB og veitir afslætti af vörum og þjónustu víða um land. Afsláttarbókin 2023 Smellið hér til að skoða bókina.   Afsláttarappið Athugið að allir afslættirnir, sem eru í...

Nýr bæklingur: Varkárni á vefnum – Verjist netsvik

Netsvik eru mun algengari en fólk grunar og svikahrapparnir finna sífellt upp nýjar aðferðir. Allir geta orðið fyrir barðinu á netglæpamönnum og því er mikilvægt að geta varist þeim með þekkinguna að vopni. Í samvinnu við Neytendasamtökin hefur LEB – Landssamband...

Umboðsmaður viðskiptavina TR

    Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir hefur tekið við nýju starfi hjá TR sem umboðsmaður viðskiptavina. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið efnislega umfjöllun...

Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR

  Miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 16.00 - 18.00 verðum við með opinn fræðslufund fyrir þau sem eru að hefja töku ellilífeyris hjá TR í í Hlíðasmára 11, Kópavogi og í streymi. Hann er einkum ætlaður þeim sem eru að huga að starfslokum. Á fundinum fer starfsfólk...

Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu

    Samráðshópur notenda sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. Hópnum var falið að fjalla um frumvarp þessa...

Hækkun ellilífeyris og launa 1. janúar 2023

Hér má sjá helstu breytingar sem hafa orðið á ellilífeyri og samanburður við launaþróun. Staðan eins og hún er nú um áramót. Allar tölur vegna ellilífeyris eru fyrir einstakling án heimilisuppbótar. ATH: Allar tölur ellilífeyris miðast við einstakling án...

Fundur TR fyrir þá sem huga að starfslokum

Tryggingastofnun býður til fræðslufundar um ellilífeyrismál miðvikudaginn 9. nóvember næst komandi kl.16.00 – 17.30 í Hlíðasmára 11, í Kópavogi. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að á fundinum verði farið yfir hvernig best er að standa að umsókn um ellilífeyri hjá...

Heilbrigðisráðherra boðar til lýðheilsuþings 2022

Alþingi samþykkti á síðasta ári lýðheilsustefnu til ársins 2030. Stefnan á sér stoð í heilbrigðisstefnu þar sem fram koma þau markmið að lýðheilsustarf með áherslu á heilsueflingu og forvarnir verði hluti af allri heilbrigðisþjónustu. Lýðheilsuþingið er haldið undir...

Skerðingamálið tapaðist í Hæstarétti

  Hæstiréttur kvað upp dóm í skerðingamáli Gráa hersins miðvikudaginn 2. nóvember. Rétturinn staðfesti dóma Héraðsdóms í málinu, en þar var ríkið sýknað af kröfum þremenninganna sem höfðuðu málið fyrir hönd Gráa hersins.  Héraðsdómur taldi að lífeyrisrétturinn í...

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2023

Þegar fjárlagafrumvarp er lagt fram að hausti fyrir komandi almanaksár er ýmsum aðilum sendar beiðnir um umsagnir. Þeirra á meðal er LEB. Að þessu sinni beinir LEB sjónum sínum einkum að fjárhæð ellilífeyris í fjárlagafrumvarpinu og hversu mikið raungildi fjárhæða...

Málþing Alzheimersamtakanna 21. september

Alzheimersamtökin halda málþing miðvikudaginn 21.september 2022 í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi. Yfirskrift málþings er: „Tryggjum leiðina… málþing um þjónustu við fólk með heilabilun og aðstandendur í náinni framtíð“. Málþingið er haldið í salarkynnum Háskóla...

Málsókn Gráa hersins fyrir Hæstarétt 5. október

Aðalmeðferð málanna fyrir Hæstarétti fer fram miðvikudaginn 5. október nk. kl. 09:00. Dómsalur I í Hæstarétti, þar sem málin verða flutt að þessu sinni, rúmar talsvert fleiri áhorfendur en dómsalur 1 í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem þau voru flutt síðast. Undir...

Skjalasafn LEB afhent Þjóðskjalasafni

  Í dag, 24. ágúst 2022, afhentu Helgi Pétursson formaður LEB, Valgerður Sigurðardóttir skjalavörður (sem er jafnframt formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði) og Viðar Eggertsson skrifstofustjóri LEB og öðru sinni skjalasafn frá LEB Þjóðskjalasafninu. Fyrir...

Allt um þjónustu við eldra fólk í Reykjavík

Reykjavíkurborg veitir eldra fólki margvíslega þjónustu og stuðning. Í nýjum rafrænum bæklingi er farið yfir þá þjónustu lið fyrir lið og sagt frá því hvernig er best að nálgast hana. Meðal annars er sagt frá því fjölbreytta félagsstarfi og heilsueflingu sem boðið er...

Hallgrímur Gíslason EBAK: Framtíðin er okkar!

  Á vikunum fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar komu fulltrúar frá öllum framboðunum í bænum í heimsókn í Birtu, Bugðusíðu 1, þar sem Félag eldri borgara á Akureyri hefur sína aðstöðu. Þar hittu þeir nokkur frá stjórn félagsins til að hlýða á helstu áherslur...

Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk.

  Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka greiðslur almannatrygginga um 3% frá 1. júní til að mæta verðhækkunum, að eigin sögn. Mikilvægt er þó að halda því til að haga að 3% hækkun á greiðslum til þeirra sem styðjast við almannatryggingakerfið – örorka, ellilífeyrir –...

Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónustu og rafræn samskipti á...

Hallarekstur á heimilum láglaunafólks

Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö...

Vöruhús tækifæranna: Fréttabréf mars 2022

Ýmislegt fróðlegt er að finna í fréttabréfi Vöruhúss tækifæranna eins og endranær. Minnum einnig á ýmsa viðburði Háskóla 3ja æviskeiðsins, U3A, sem fræðast má um hér neðar í fréttabréfinu   Vöruhús tækifæranna Fréttabréf í mars 2022 Efnisyfirlit Í aðdraganda...

Hvorki uppbót né jólabónus, heldur hækkun lífeyris

Hvorki uppbót né jólabónus, heldur hækkun lífeyris

  Þórhallur Jósepsson, upplýsingafulltrúi Lífeyrissjóðs verslunarmanna skrifar: Frá og með nóvember 2021 hækkuðu lífeyrisgreiðslur frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna um 10%. Þessi hækkun er ótímabundin, þannig að meðan staða sjóðsins hvorki batnar né versnar...