Fundargerðir

Fundargerð 309. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur LEB 12.  september  2018 Kl. 9:30 – 12:15 fundur no. 309   Fundargerð síðasta fundar.   Undirbúningur fyrir samtal í kjaranefnd LEB og FEB. Farið var yfir stöðuna og hversu illa gengur að fá gögn sem duga.   Umboðsmaður Alþingis. Umboðsmaður hafði...

Fundargerð 308. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur LEB 15.ág. kl. 10.00 Sigtúni 42   Fundargerðir síðustu funda!   Hvað er efst á baugi eftir sumarleyfi? Farið var yfir hvað hefur helst komið fram í sumar en þar eru fréttir af tannlæknamálinu efst á baugi. Auk Þingvallafundarins sem margir hefðu sótt ef...

Fundargerð 307. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur LEB 13.júní 2018 Kl. 10.00-13.00 fundur no. 307   Fundargerð síðasta fundar   Staðan í nefndarstarfi vegna þeirra verst settu. Umræða fór fram um stöðuna og hvort eitthvað kæmi út úr þessu. Mjög líkalega verður unnin upp tillaga vegna ákveðinna hóa....

Fundargerð 306. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur LEB.  22.  maí 2018 Kl: 09.30 Fundur no: 306.     Mætt voru: Þórunn Sveinbjörnsdóttir,  formaður, Sigurður Jónsson varaformaður, Sigríður J. Guðmundsdóttir gjaldkeri, Elísabet Valgeirsdóttir ritari, Guðrún María Harðardóttir, Haukur Halldórsson, Erna...

Fundargerð 305. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur LEB 23.april 2018 KL.13-15.00 no. 305 Mætt voru: Þórunn Sveinbjörnsd, Sigurður Jónsson, Sigríður Guðmundsdóttir og Elísabet Valgeirsdóttir   1.Undirbúningur Auka landsfundar LEB Gögn fundarins yfirfarin og pakkað í möppur Ályktanir fundarins Sigurður...

Fundargerð 304. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur  LEB  17. apríl  2018 Kl.9:30 til kl. 11.20 Fundur no. 304 Fundargerð síðasta fundar. no. 303 samþykkt   Auka aðalfundurinn. Lagt er til að Aðalfundurinn verði tvískiptur svo ekki komi upp ágreiningur um lögmæti. Fræðslu- og upplýsingafundur til að...

Fundargerð 303. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur  LEB  21. mars  2018 Kl.10.00 til kl. 13.00 fundur no. 303 Fundargerð síðasta fundar:   Skýrt frá samtölum við ráðherra: Sigurður, Þórunn og Elísabet fóru á fund Katrínar Jakobsdóttur. Fundurinn kom með afar stuttum fyrirvara en Katrín og...

Fundargerð 302. stjórnarfundar LEB

Landssamband eldri borgara stjórnarfundur, 29.01  2018 kl. 10.00-13.30 að Sigtúni 42     Fundargerð:     Fundargerð stjórnarfundar nr. 301 samþykkt.   Rætt var um stöðu kjaramála og þau vonbrigði að ríkisstjórnin skyldi velja 4,7 % hækkun í stað 7,1% sem er miðað við...

Fundargerð 301. stjórnarfundar LEB

301. stjórnarfundur, 07.12  2017 kl. 13.00-16.15 að Sigtúni 42     Fundargerð     Fundargerð stjórnarfundar nr. 300 samþykkt   Stjórnarsáttmálinn. Farið var yfir þau atriði í stjórnarsáttmálanum sem koma að málefnum eldri borga. Ber þar hæst að hækka frítekjumark...