fbpx

Fréttir

Frábær afmælisfagnaður á Ísafirði

Frábær afmælisfagnaður á Ísafirði

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni á afmæli um þessar mundir. Afmælisfagnaðurinn var haldinn 26. september s.l. Formaður LEB, Þórunni Sveinbjörnsdóttir tók þátt í afmælisfagnaðinum og segir frá afmælishátíðinni hér.

Níu þúsund fátækir eldri borgarar

Níu þúsund fátækir eldri borgarar

Borgarafundur um málefni eldri borgara var haldinn í Kastljósi á RÚV þriðjudaginn 1. október sl. Þar var stefnt saman ýmsu fólki sem hefur látið sig þetta málefni varða á einn eða annan hátt. Stjórnendur umræðunnar voru fréttamennirnir Einar Þorsteinsson og Jóhanna...

Fjármál við starfslok og lífsseigar mýtur leiðréttar

Fjármál við starfslok og lífsseigar mýtur leiðréttar

„Þeim systrum fannst mjög gott að það væri verið að leiðrétta ýmsar „mýtur“ sem verið hefðu í gangi. Fólk tæki þátt í umræðunni og ræddi um hvernig staðan væri, úr frá því sem var fyrir 5-10 árum. Hlutirnir breyttust og það væri nauðsynlegt að kynna sér þetta reglulega. „Það er gott að vita að þetta er ekki rétt“, sagði Jenný „að það er engin króna á móti krónu skerðingu og séreignasparnaðurinn og vaxtatekjur af honum skerðast ekki“.

Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Starfslok eru tímamót í lífi hvers manns og fela í sér miklar breytingar. Auðveldara er að takast á við slíkar breytingar með undirbúningi, þ.e. ef maður er búinn undir það sem koma skal, svo skrefið inn í nýja tíma verði ekki erfitt heldur frekar fullt af tilhlökkun. En hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Byltingarkennt skref stigið í umræðunni um heilabilun

Byltingarkennt skref stigið í umræðunni um heilabilun

„Það var svo merkilegt að hlusta á fólk sem til þessa hefur ekki haft rödd – fólk sem hefur verið stimplað sem ófært um allt og ómarktækt – sjá þessa einstaklinga stíga fram og segja frá reynslu sinni.“

Sárafátækt

Sárafátækt

„Rauðikrossinn hefur stofnað sjóð sem veitir neyðarstyrki til þeirra sem búa við sárafátækt. Um tímabundið átaksverkefni er að ræða en með stofnun sjóðsins vill Rauði krossinn efla stuðning og vera málsvari þeirra sem búa við mikinn skort.“

Eru allir jafnir?

Eru allir jafnir?

„Hvers virði er þá heilsa fólks sem þarf að leita læknishjálpar miðað við flokksfundi hér og þar? Þrefalt minni rúmlega. Hvernig er okkar samfélag sem metur heilsu fólks svona naumlega? Hvernig finnst fólki þetta? Er einhver skali fyrir opinbera starfsmenn sem enginn á aðgang að? Þvílík mistök!
Mál þetta verður tekið fyrir í nýjum starfshóp á vegum Félagsmálaráðuneytisins sem hóf göngu sína 13. september.“

Starfshópi er ætlað að rýna til góðs

Starfshópi er ætlað að rýna til góðs

„Verkefni hópsins eru meðal annars að fjalla um hvernig fyrirkomulagi öldrunarþjónustu verði best háttað. Eins að fjalla um lífskjör aldraðra, lífsskilyrði, hvernig nýta megi nútímatækni betur í þágu aldraðra, hvort breyta eigi því fyrirkomulagi sem nú er í gildi varðandi greiðsluþátttöku íbúa á hjúkrunarheimilum og hvernig stytta megi biðtíma eftir hjúkrunarrýmum og bæta þjónustu.“

Eldri borgarar á rokkhátíð samtalsins

„Við teljum okkur hafa haft af viðverunni talsvert gagn og vonum að það geri okkur fróðari um margt. Við, eldri borgararnir, vorum vel sýnileg og allt gekk vel. Vonandi komum við inn að ári enn öflugri.”

Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu

Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu

„Á síðustu árum hefur reynst vandkvæðum bundið að manna stöðugildi í tilteknum greinum heilbrigðisþjónustunnar. Því er aðkallandi að finna leiðir til að fjölga starfsfólki í mörgum heilbrigðisstéttum, auka starfshlutfall og snúa við atgervisflótta.“

Velferðarmál í norrænu samstarfi

Velferðarmál í norrænu samstarfi

Aðalfundur Nordisk samarbeidskomité for pensjonistorganisasjoner, Norræns sambands landssambanda eldri borgara, var í Drammen í Noregi í maímánuði. Þar eiga sæti tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna og eru Færeyjar að sjálfsögðu í þeim hópi. Rætt hefur verið um...

Gráa hernum boðið að ávarpa Húsvíkinga 1. maí

Gráa hernum boðið að ávarpa Húsvíkinga 1. maí

„Dagurinn i dag er söguleg stund því þetta er í fyrsta sinn sem eftirlaunafólki er  boðið að halda sjálfa hátíðarræðuna á degi verkalýðsins 1. maí og það sem meira er, dagurinn hér á Húsavík er helgaður baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum,“ sagði Ásdís...

Lof og last í ályktunum landsfundar LEB um velferðar- og kjaramál

Lof og last í ályktunum landsfundar LEB um velferðar- og kjaramál

Landsfundur Landssambands eldri borgara samþykkti að fagna „því framtaki sem heilbrigðisráðherra hefur sýnt í málefnum eldri borgara“ en telur samt „enn mega bæta í og laga.“ Öllu hvassari tónn er í kjaramálaályktun LEB. Landsfundur Landssambands eldri borgara krefst...

Þórunn endurkjörin formaður LEB

Þórunn endurkjörin formaður LEB

Þórunn Sveinbjörnsdóttir var endurkjörin formaður Landssambands eldri borgara (LEB) á landsfundi samtakanna í dag. Miklar breytingar urðu í stjórninni.Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti, bauð sig fram gegn Þórunni í formannskjöri. Hún hlaut 68...

Eykur sjálfboðaliðastarf hamingju?

Eykur sjálfboðaliðastarf hamingju?

LEB hyggur á samstarf við Rauða krossinn varðandi sjálfboðaliðastarf félaga eldra fólks um allt land. Rauði krossinn hefur mikla reynslu af því að þjálfa sjálfboðaliða og þess vegna er eðlilegt að LEB snúi sér til þeirra. Fyrir liggur samkomulag um slíkt samstarf sem...

Þúsund blíðir Korpúlfar í Borgum

Þúsund blíðir Korpúlfar í Borgum

Gleðin býr í Borgum, segja þau í Korpúlfum, félagi eldri borgara í Grafarvogi. Og svei mér ef er ekki bara talsvert til í því. Í það minnsta er áberandi létt yfir liðinu í félags- og menningarstöðinni Borgum og alltaf eitthvað korpúlfskt um að vera þar eða annars...

Rósin fyrir heldri söngvara

Rósin fyrir heldri söngvara

Páll V. Sigurðsson, félagi í Kiwanisklúbbnum Hraunborg, hefur gefið út Rósina – söngbók til eldri borgara. Hún er ætluð til notkunar í söngstarfi eldri borgara.Fjöldi hjúkrunar- og dvalarheimila, dagdvala, félagsmiðstöðva og stofnana tengdum starfi aldraðra víða um...

„Fáránlegum skerðingum“ mótmælt

„Fáránlegum skerðingum“ mótmælt

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ 4. mars 2019 samþykkti að mótmæla harðlega „þeim fáránlegu skerðingum sem viðgangast í almannatryggingakerfinu gagnvart lífeyri úr lífeyrissjóðum. Fundurinn skorar á stjórnvöld að endurskoða þessar skerðingar og færa til betri...

Í mörg horn að líta á Akureyri

Í mörg horn að líta á Akureyri

„Félag eldri borgara á Akureyri hefur haft aðsetur í Bugðusíðu 1 frá árinu 2005 fyrir skrifstofuhald sitt og starfsemi að stærstum hluta. Akureyrarbær sér félaginu fyrir húsnæðinu ókeypis og greiðir líka rekstrarkostnaðinn. Samkomusalurinn er reyndar heldur lítill og...

Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

„Hví eiga eldri borgarar að þola þyngri skattbyrði en almennt gerist í þjóðfélaginu, meira að segja langt umfram það sem telst vera hátekjuskattur?“ spyr Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Hún fjallar um tekjuskerðingu í...

Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Vistlegt og glæsilegt er aðsetur Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum í Vinaminni í menningarhúsinu Kviku við Heiðarveg. Gestur að sunnan staldrar strax við málverk og ljósmyndir á veggjum og aðbúnað allan. Hann rekur svo í rogastans þegar opnast vængjahurð og inn af...

Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

„Við erum með hátt í  90 skráða félaga á Dalvík, Árskógsströnd og í Svarfaðardal. Starfsemin er fjölbreytt og lífleg en ég lýsi eftir fleirum af yngri kanti eldri borgara í byggðarlaginu. Endurnýjunin mætti vera meiri. Ég vil sjá gráa herinn á svæðinu ganga til liðs...

Næringarplúsinn boðinn velkominn á markað

Næringarplúsinn boðinn velkominn á markað

„Hugmynd um að framleiða næringardrykk af þessu tagi kviknaði fyrst fyrir fáeinum árum og ákveðið var svo í fyrra að hrinda henni í framkvæmd. Janus Guðlaugsson og Þórunn Sveinbjörnsdóttir sýndu verkefninu mikinn áhuga og hvöttu okkur til dáða. Það skipti miklu máli,“...

Sérstakur viðbótarstuðningur fyrir aldraða

Sérstakur viðbótarstuðningur fyrir aldraða

Félagsmálaráðherra  og hluti starfshópsins sem vann skýrsluna að framkvæði hans. Verst settir í hópi aldraðra eru þeir sem hafa takmörkuð réttindi í almannatryggingum á Íslandi vegna fyrri búsetu erlendis, hafa áunnið sér lítil eða engin réttindi til greiðslna úr...

Grái herinn í gestaboði á Rás eitt

Grái herinn í gestaboði á Rás eitt

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir bauð þremur fulltrúum Gráa hersins til sín í spjall á Rás eitt sunnudaginn 19. janúar 2019. Gestirnir voru Viðar Eggertsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Gerður G. Bjarklind. Víða var komið við, meðal annars var rætt um þroskadýrkun í stað...

Að fjölga vinum í Danmörku

Að fjölga vinum í Danmörku

Vinir okkar Danir leggja nú mikla áherslu á að vinna gegn einmanaleika eldra fólks. Í lok árs 2016 var stofnað nýtt ráðherraembætti, ráðherra málefna aldraðra, svo það er ljóst að Danir ætla að taka málefnið föstum tökum. Danir er með mun hærra hlutfall aldraðra en...

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öryrkjum og öldruðum

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öryrkjum og öldruðum

Hætt verður um áramótin að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum hvort heldur er á dagvinnutíma eða á öðrum tímum sólarhringsins. Gjald fyrir vitjanir lækna til aldraðra og öryrkja verður einnig fellt niður. Eftir sem áður...

Skerðingar ellilífeyris

Skerðingar ellilífeyris

„Í heild er kerfið erfitt fyrir aldraða. Segja má að það tvöfalda kerfi Ríkisskattstjóra og Tryggingastofnunar með öllum sínum skattskilum og álagningum, hvort sem um tvísköttun er að ræða eða ekki, mæti ekki meðalhófsreglu í framgöngu hins opinbera gagnvart...

LEB-forystufólk á Hringbraut

LEB-forystufólk á Hringbraut

Margt forvitnilegt að vanda í þættinum Lífið er lag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut 27. nóvember 2018. Þar skal fyrst nefnt til sögu viðtöl við Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formann Landssambands eldri borgara – LEB og Sigurð Jónsson formann Félags eldri borgara á...

Öldrun getur verið farsæl þrátt fyrir heilsubrest

Öldrun getur verið farsæl þrátt fyrir heilsubrest

„Já! vissulega er hægt að upplifa farsæla öldrun þrátt fyrir heilsubrest.“ Þátttakendur í pallborði í einni af mörgum málstofu LÝSU, rokkhátíðar samtalsins, í Hofi á Akureyri á dögunum voru samhljóða í svörum sínum við spurningu sem fólst í yfirskrift samkomunnar:...

Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár

Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár

Við viljum vekja athygli á sýningunni Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár sem var opnuð í Listasafni Íslands þann 17. júlí síðastliðinn. Sýningin Lífsblómið fjallar um fullveldi Íslands, forsendur þess og meginþætti í sjálfstæðisbaráttu og sjálfsmynd Íslendinga...

Aðventuferð LEB til Heidelberg

Aðventuferð LEB til Heidelberg

Aðventuferð LEB til Heidelberg 28.11.-02.12. 2018 Á þessum árstíma eru margar þýzkar borgir baðaðar jólaljósum og jólastemmningin einstök. Fjöldi Þjóðverja dvelur löngum stundum á jólamörkuðum landsins þar til hátíðin sjálf gengur í garð. Jólamarkaður Heidelberg nær...

Veikir þurfa próteinríka fæðu

Veikir þurfa próteinríka fæðu

Í drög­um að ráðlegg­ing­um um mataræði fyr­ir hrumt og veikt eldra fólk, sem embætti land­lækn­is hef­ur birt í sam­starfi við rann­sókn­ar­stofu Há­skóla Íslands og Land­spít­ala í öldrun­ar­fræðum, er lagt til að veikt eldra fólk auki prótein­inn­töku sína til...

Slysavarnir eldri borgara

Landsamband eldri borgara hefur verið í samvinnu við Slysavarnarsvið Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um útgáfu bæklings sem leiðbeinir fólki við að skoða slysahættur í sínu húsnæði og næsta nágrenni. MIkilvægi forvarna hefst heima og ef tekst að fækka slysum heima...

Ætlar þú ekki að kjósa?

Mannréttindasvið Reykjavíkurborgar var með fund í morgun um hvernig kosninarétturinn er að virka í tölum. Á síðari árum er tölfræðin að aukast og nú má greina hvað aldurshópar kjósa og hvar er minnst og mest af þátttöku. Fyrir okkur sem erum farin að eldast er...

Fundur með framboðum í Ráðhúsinu n.k. laugardag 5. maí kl. 10.30

FEB Félag eldri borgara í Reykjavík vill hér með vekja athygli þína á fundi með forystumönnum framboða í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsinu, Tjarnarsal n.k. laugardag 5. maí kl. 10.30. Að fundinum standa FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni,...

Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið dagana 12.  – 15. júlí á Sauðárkróki. Eins og allir vita sem hafa tekið þátt í mótunum þá er þetta frábær blanda af íþróttakeppni og hreyfingu fyrir fólk á besta aldri sem vill njóta þess að vera saman. Mótið hefur farið fram árlega...

Ferðir fyrir eldriborgara – Skotland og aðventuferð

Fyrirhugaðar eru ferðir á vegum LEB og GJ Travel, hægt er að skoða allar upplýsingar um ferðirnar hér:   Aðventuferð til Heidelberg [pdf-embedder url="https://www.leb.is/wp-content/uploads/2018/04/Heidelberg_2018.pdf"]   Skotland [pdf-embedder...

Listin að lifa komið út

Tímarit Landssambands eldri borgara fyrir sumar 2018 er nú komið út og er í dreifingu til félagsmanna. Einnig er hægt að skoða blaðið á netinu hér.  

Starfshópur fjalli um kjör aldraðra

Skipaður verður starfshópur til að fjalla um kjör aldraðra, draga upp mynd af ólíkum aðstæðum þeirra og gera tillögur um hvernig bæta megi kjör þeirra sem lökust hafa. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra...

Rokkað inná efri ár – komið á YouTube

Þessi frábæra rásðtefna um hreyfingu og hollustu á efri árum er nú aðgengileg fyrir landsbyggðina vinsamlegast sláið á hlekkinn þá kemur fundurinn á Grand um miðjan Febrúar í ljós en þar komu fram fjöldi snillinga í að örva og hvetja okkur sem erum að eldast til dáða...

Ný stofnuð kjarnefnd LEB

Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu umræðu sem er um kjör okkar fólks er mikilvæg þessi...

Eldra fólk er unglingar nútímans

Bendum á nýja grein frá Landsbankanum: https://umraedan.landsbankinn.is/umraedan/samfelagid/lengra-lif-og-samfelagid/eldra-folk-er-unglingar-nutimans/  

Styrkja heilsurækt aldraðra í Hafnarfirði

Styrkir verða 4.000 krónur á mánuði                                                                                      Hreyfing Hvers kyns líkamsrækt bætir heilsu og líðan eldri borgara. „Hugmyndin með þessu er að skapa hvatningu til hreyfingar og bæta líðan og...

Breytingar á réttindum um áramót

Fjárhæðir hækka almennt um 4,7%. Ellilífeyrir Frítekjumark skattskyldra tekna verður eins og áður 25.000 kr. á mánuði. Við bætist sérstakt frítekjumark vegna atvinnutekna sem verður 100.000 kr. á mánuði. Það kemur til framkvæmda 1. febrúar 2018. Heimilisuppbót verður...

Ekki sama Jón og Séra Jón

Margir eldri borgarar binda miklar vonir við að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna vinni að því að bæta kjör þeirra eldri borgara sem verst eru settir.Það vantaði ekki stóru orðin fyrir kosningar hjá öllum stjórnmálaflokkum. Allir eldri...

Ályktun frá fundi norrænna eldri borgara í Bergen, 9.nóvember 2017

Eldri borgarar á Norðurlöndum eru stór hópur, sem hefur tekið þátt í því að byggja upp norrænu velferðarríkin. Eldra fólk verður stöðugt stærri hluti af íbúum þessara landa, sem þýðir að við erum orðin dýrmæt auðlind í samfélaginu. Lífeyrir er oftast einu tekjurnar...

Fundur með Ásmundi Einari Daðasyni velferðarráðherra

Fundur með velferðarráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, í ráðuneytinu til að ræða málefni eldri borgara. Fundinn sátu Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB  og Sigurður Jónnson varaformaður LEB auk þess þrír starfsmenn ráðuneytisins. Farið var yfir öll baráttumál...

Stjórnarsáttmálinn og LEB

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er að finna nokkur málefni er varða eldri borgara. Hér er hægt að skoða sáttmálann.[pdf-embedder url="https://www.leb.is/wp-content/uploads/2017/12/stjornarsattmali2017.pdf"]

Feðgar á ferð

Rétt að vekja athygli á þessum nýja DVD diski sem var að koma út, þriðja serían af Feðgum á ferð + 16 þættir af Ísland í sumar. Allt mjög skemmtilegt efni með jákvæðu og hressu fólki, ekki síst í sveitum landsins. Sjá hér, www.fedgaraferd.is f.h. Fegða á ferð, Magnús...

Niðurskurður í Hveragerði á eftir að auka kostnað ríkisins

Útdráttur: Heilsustofnun NLFÍ stendur frammi fyrir að skera niður endurhæfingu um 700 eldri borgara.   Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði mun mögulega þurfa að hætta endurhæfingu eldra fólks ef fram heldur sem horfir með fjárveitingar...

Sólartilboð til Gran Canaria!

FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík vill bjóða öllum félögum eldri borgara að vera með í þessu tilboði. Heimsferðir bjóða feb.is sérstakt  Sólartilboð til Gran Canaria! Gran Canaria 28. nóvember í 21 nótt frá kr. 89.995 m/akstri innföldum – bókaðu...

Áskorun

Til formanna stjórnmálaflokka sem bjóða fram til alþingiskosninga 2017 Afrit: Kosningastjórar stjórnmálaflokkanna Öryrkjabandalag Íslands, Landssamband eldri borgara og Tannlæknafélag Íslands skora á alla stjórnmálaflokka landsins um að beita sér fyrir því að hækka...

Ég hafna þessum 50 milljónum

Þann 19. október 2017 birtist eftirfarandi frétt á mbl, smellið á slóðina til að sjá hana. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/10/19/eg_hafna_thessum_50_milljonum/

Við höfnum fátækt!

HVATNINGARÁVARP ÞÓRUNNAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR, FORMANNS LEB Á STÓRFUNDI ELDRI BORGARA Í HÁSKÓLABÍÓI 14. OKTÓBER 2017 Það er komið að okkur. Við höfum beðið svo rosalega lengi ! Mismununin sem er enn við lýði er óþolandi ! Við erum um 44.000 kjósendur. Ekki gleyma því !...

Baráttufundur

Baráttufundur

Borgarafundur í Háskólabíói laugardaginn 14. október kl. 13:00...

Getum ekki beðið lengur

Á síðasta ári vantaði 1 milljarð króna upp á að ríkið endurgreiddi elli- og örorkulífeyrisþegum 75% af kostnaði þeirra við tannlækningar. Tannlæknar tóku 2.270 milljónir króna fyrir þjónustu sína við lífeyrisþega og Sjúkratryggingar endurgreiddu aðeins 607 milljónir...

Frétt af fundi stjórnar LEB með Þorsteini Víglundssyni 31.ág.

Þorsteinn Víglundsson Velferðarráðherra bauð stjórn LEB til fundar í ráðuneyti velferðarmála eftir misheppnaða tilraun á að fá hann á fund hjá LEB. Stjórn LEB bar upp þau mál sem brýnast er að vinna að samanber álykanir aðalfundar LEB. Fyrst voru rædd frítekjumörk...

Fréttatilkynning frá Tryggingastofnun 21. júní 2017

Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2016 Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2016 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Einstaklingar geta skoðað niðurstöður eigin endurreiknings á Mínum síðum. Til að tryggja að...

Ályktanir Landsfundar 2017

Ályktanir frá Landsfundi LEB birtast hér á síðunni en þó vantar ályktun frá laganefnd sem bætt verður inn um leið og hún berst. Ályktanirnar er einnig að finna undir hnappnum "Fundargerðir"   Landsfundur Landssambands eldri borgara 23. – 24. maí 2017. Ályktun um...

Ný stjórn LEB

Landsfundi LEB lauk í dag. Nýr formaður var kjörin Þórunn Sveinbjörnsdóttir fyrrv. form. Feb Reykjavík. Með henni voru kjörin, Sigurður Jónsson FEB Suðurnesjum, Haukur Halldórsson FEB Akureyri, Sigríður J. Guðmundsdóttir FEB Selfossi, Elísabet Valgeirsdóttir FEB...

Landsfundur 2017 settur

Í dag kl. 13 setti Haukur  Ingibergsson formaður LEB landsfund og bauð fundarmenn  velkomna. Fundurinn fer fram í Hraunseli í Hafnarfirði. Við upphaf fundarins ávarpaði forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson fulltrúa liðlega 50 eldri borgara félaga af öllu landinu....

Dagskrá Landsfundar LEB 23.-24. maí 2017

Dagskrá landsfundar Landssambands eldri borgara 23. – 24. maí 2017 haldinn í Hraunseli, félagsheimili eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudagur 23. maí 11:30   Afhending fundargagna hefst 13:00   Setning landsfundar, Haukur Ingibergsson formaður LEB Ávarp Forseta...

Skýrsla stjórnar og reikningar

Undir flýtihnappnum "Landsfundur 2017" er að finna skýrslu stjórnar LEB sem lögð verður fram á landsfundinum í næstu viku. Einnig eru þar birtir reikningar fyrir 2015 og 2016.

Fundarboð á Landsfund 2017

Fundarboð á Landsfund 2017 Stjórn Landssambands eldri borgara boðar hér með til landsfundar Landssambands eldri borgara 23. - 24. maí 2017 í Hraunseli, félagsmiðstöð Félags eldri borgara í Hafnarfirði, að Flatahrauni 3 þar í bæ. Fundurinn hefst kl. 13:30 þriðjudaginn...

Listin að lifa

"Listin að lifa" nýjasta tölublað er komin á vefinn . Blaðið er fjölbreitt að vanda og flytur fréttir og annað efni. Ef smellt er á hnapp á forsíðu "útgáfa birtist blaðið.

Greining á högum og líðan aldraðra á Íslandi árið 2016

Í gær þriðjudaginn 31. janúar var lögð fram skýrsla sem ber nafnið " Greining á högum aldraðra á Íslandi árið 2016". Um er að ræða verkefni sem unnið er af Háskóla Íslands fyrir Velferðarráð Reykjavíkurborgar, Velferðarráðuneytið og Landssamband eldri borgara....

BORGARAFUNDUR Í HÁSKÓLABÍÓ 28. SEPT. KL. 19.30

RÖÐIN ER KOMIN AÐ OKKUR BORGARAFUNDUR Í HÁSKÓLABÍÓ 28. SEPT. KL. 19.30 Borgarafundur FEB / Gráa hersins með formönnum stjórnmálaflokkanna. Mætum öll og fáum svör við því sem að okkur snýr.    

Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2015

Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2015 21.6.2016 Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2015 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Einstaklingar geta skoðað niðurstöður eigin endurreiknings á Mínum síðum. Til að tryggja að...

Fundargerð formannafundar

Fundargerð formannafundar sem haldinn var í Mosfellsbæ 26. apríl sl. er  nú aðgengileg á heimasíðunni undir "Fundargerðir"

Formannafundur

Formannafundur LEB fer fram í dag í Hlégarði Mosfellsbæ. Formaður LEB flytur skýrslu stjórnar  og reikningar verða lagðir fram,. Umræða verður um kjaramál, heilbrigðismál  og mörg önnur sem brenna á eldri borgurum. Fundurinn hefst kl. 13.oo.

Framfaraskref í lífeyrismálum

Haukur Ingibergsson skrifar: Unnið hefur verið að endurskoðun lífeyrismála frá 2011. Fyrst í nefnd undir formennsku Árna Gunnarssonar, síðar í nefnd undir formennsku Péturs Plöndal og eftir fráfall hans undir stjórn Þorsteins Sæmundssonar, varaformanns nefndarinnar....

Umboðsmaður aldraðra (RÚV)

Landssamband eldri borgara skorar á alþingismenn að samþykkja þingsályktunartillögu um embætti umboðsmanns aldraðra þannig að markviss undirbúningur um stofnun og uppbyggingu þess geti hafist. Þingsályktunartillögunni var dreift í á Alþingi 10. september í fyrra. Karl...

Könnun á mismunun aldraðra gagnvart öðrum aldurshópum

Landssamband eldri borgara er meðlimur í samtökum landssambanda eldri borgara á norðurlöndum. Þau samtök eiga aðild að starfshópi ESB að málefnum aldraðra sem nefnist AGE Platform Europe. Eitt af verkefnum starfshópsins á þessu ári er að kanna mismunun gagnvart...

Símaþjónusta LEB endurbætt

Um áramótin var símþjónusta LEB endurbætt. Nú er svarað í síma LEB, 567 7111, kl. 08:00 til 18:00 alla virka daga. Fyrirtækið Miðlun, sem annast símsvörun fyrir ýmis félagasamtök, annast símsvörunina. Starfsmenn fyrirtækisins geta svarað einföldum spurningum varðandi...

„Listin að lifa“ aðgengileg á vefnum timarit.is

Landsbókasafnið rekur vef er nefnist timarit.is. Á vefnum eru aðgengileg í rafrænu formi flest tímarit og blöð sem gefin hafa verið út hér á landi. Í haust hóf LEB og Landsbókasafnið markvissa vinnu við að setja tímaritið okkar „Listin að lifa“ í rafrænt form og gera...

Umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum

Fjölmiðlavaktin, sem er hluti af upplýsingaveitunni Creditinfo, vaktar upplýsingar í fjölmiðlum, efnisflokkar þær og sendir í tölvupósti til þeirra sem vilja kaupa. LEB fór í haust að kaup umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum. Í kjölfar þess að efnið birtist...

Fyrsti pistillinn

Fyrsta pistilinn á nýju ári ritar formaður LEB Haukur Ingibergsson. Hann heitir "Áhyggjulaust ævikvöld? Smellið á "hnappinn" Pistlar og þá birtistist pistillinn. Fleiri skrif Hauks og annara stjórnarmanna munu svo birtast eftir því sem tilefni gefst til.

Ársskýrslur sýna öflugt starf

Árið 2015 var tekin upp sú nýbreytni að aðildarfélög LEB gerðu ársskýrslu í samræmdu formi fyrir árið 2014. „Skýrslurnar leiddu í ljós hversu öflug og fjölbreytt starfsemin er um land allt, en jafnframt hve aðstaða félaganna er misjöfn eftir sveitarfélögum“ segir...

Afsláttarbókin 2015 gildir einnig árið 2016

Undanfarin ár hefur Landsamband eldri borgara, í samstarfi við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, gefið út bók með lista yfir aðila sem veita öldruðum afslátt af verði vöru og þjónustu. Á árunum eftir bankahrunið áttu sér stað verulegar breytingar á milli...

Formannafundur 26. apríl

Formenn aðildarfélaga Landssambands eldri borgara hald fund það ár sem landsfundur er ekki haldinn. Að þessu sinni verður fundurinn haldinn þriðjudaginn 26. apríl og hefst kl. 13:00. Þetta er nokkru seinna árs en formannafundir hafa gjarna verið haldnir. Haukur...

Landsfundur Landssambands eldri borgara 2015

Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn 5.-6. maí 2015 í Gullsmára, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi. 55 félög eldri borgara um land allt, með 21.500 félagsmenn, mynda landssambandið. Landsfundurinn fer með æðsta vald í málefnum sambandsins og kemur...

Ályktun um heilbrigðismál samþykkt á landsfundi LEB 2015

Landsfundur Landssambands eldri borgara, haldinn 5. - 6. maí 2015, vill að Framkvæmdasjóður aldraðra verði efldur og geti staðið við kröfur um fjölgun hjúkrunarrýma sem taki mið af fjölgun aldraðra á næstu árum. Ástandið á enn eftir að versna ef ekkert er að gert....

Ályktun um félags- og velferðarmál samþykkt á landsfundi LEB 2015

Landsfundur Landssambands eldri borgara haldinn 5-6 maí 2015 fagnar því að komin er fram þingsályktun um Umboðsmann aldraðra og skorar á Alþingi að samþykkja tillöguna og koma á fót embætti umboðsmanns aldraðra. Einnig að réttargæslumenn fyrir aldraða verði hluti af...

Ályktun um kjaramál samþykkt á landsfundi LEB 2015

Landsfundurinn skorar á stjórnvöld að ljúka endurskoðun laga um almannatryggingar. Endurskoðunin verður að leiða til þess að dregið sé úr óhóflegum tekjutengingum milli almannatryggingakerfisins og lífeyrissjóða. Landsfundurinn vill að starfslok verði sveigjanleg og...

Áskorun um byggingu nýs landsspítala

Stjórnarfundur Landssambands eldri borgara haldinn 14. apríl skorar á stjórnvöld að standa við fyrri ákvörðun um byggingu landsspítala við Hringbraut. Allur sá undirbúningur sem hefur miðast við þá staðsetningu má ekki  fara forgörðum. Þær byggingar sem fyrir  eru á...

Ályktun um kjaramál á stjórnarfundi LEB 14.apríl 2015

Landssamband eldri borgara tekur heilshugar  undir kröfur verkalýðssamtaka um hækkun lágmarkslauna. Landssambandið  krefst þess að lífeyrir almannatrygginga taki sömu hækkunum og lágmarkslaun sem   samið verður um  í næstu kjarasamningum á almennum markaði og/eða hjá...