Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Viðburðir í 17 feb 2020

Stjórnun dags

10:00 f.h.

Námskeið í tæknilæsi

17 feb @ 10:00 f.h. - 11:30 f.h.

Félagsmiðstöðin Dalbraut 21-27 heldur námskeið í tæknilæsi fyrir eldri borgara með námsefni sem LEB hefur gefið út. Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir afhendir nýja kennslubæklinga  fyrir tölvur, iPad og Androit, sem LEB hefur nú gefið út.

Lesa meira »
11:00 f.h.

Guðrún Ágústsdóttir ráðgjafi LEB í viðtali í Mannlega þættinum á Rás 1

17 feb @ 11:00 f.h. - 11:30 f.h.

Guðrún Ágústsdóttir ráðgjafi LEB í viðtali í Mannlega þættinum á Rás 1. Guðrún var verkefnastjóri og aðalhöfundur bæklings LEB Velferðartækni - gagnast hún mér?

Lesa meira »
1:00 e.h.

Fundur Laganefndar LEB

17 feb @ 1:00 e.h. - 3:00 e.h.

Laganefnd LEB kemur saman til fundar til að fara yfir lög landssambandsins og gerir tillögu um breytingar ef þarf. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu LEB, Sigtúni 42 Reykjavík. Laganefnd skipa: Guðmundur Guðmundsson formaður Hafnarfirði, Finnur Birgisson Reykjavík og Drífa Sigfúsdóttir Reykjanesbæ.

Lesa meira »
+ Export Events