
Viðburðir í 10 okt 2019
Stjórnun dags
3:00 e.h.
Framtíðarþing um farsæla öldrun
Þingið verður haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum. Allir velkomnir - boðið upp á veitingar. Að þinginu standa Vopnafjörður, Seyðisfjörður, Fljótsdalshreppur, Fljótsdalshérað, Djúpivogur.is, Fjarðabyggð, Borgarfjörður eystri, LEB - Landssamband eldri borgara, Öldrunarráð Íslands og Heilbrigðisráðuneytið.
Lesa meira »