Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Vígsla jafnvægis- og styrktaræfingatækis FEB á Selfossi

16 maí @ 10:30 f.h. - 11:30 f.h.

Jafnvægis- og styrktaræfingatæki verður formlega tekið í notkun á Selfossi.Tækinu hefur nú verið komið fyrir á lóð Grænumarkar 5 við hlið félagsmiðstöðvar FEB á Selfossi. Sveitarfélagið Árborg sá um uppsetningu tækisins og var því verki lokið á haustdögum 2019.

Þar sem veturinn var erfiður á margan hátt er fyrst núna hægt að taka tækið formlega í notkun. Athöfnin verður við tækið í Grænumörk 5 laugardaginn 16. maí kl.10:30.

Meðal gesta verður fyrir hönd LEB Viðar Eggertsson skrifstofustjóri.

Upplýsingar

Dagsetn:
16 maí
Tími
10:30 f.h. - 11:30 f.h.