Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hjálpartæki – til hvers?

9 okt 2019 @ 3:00 e.h. - 5:00 e.h.

Málþing haldið af Öryrkjabandalagi Íslands á Grand Hóteli, miðvikudaginn 9. október, kl. 15.00-17.00.
Starfshópur heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag varðandi hjálpartæki hefur lagt fram tillögur til ráðherra í væntanlegri skýrslu. Fulltrúi LEB í starfshópnum var Baldur Þór Baldvinsson.
Á málþingi málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál verður skýrslan kynnt og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir frá áformum stjórnvalda í hjálpartækjamálum.
Rit- og táknmálstúlkun í boði.

Dagskrá:

15:00
Setning og ávarp. Emil Thoroddsen, formaður málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál
15:20
Áform stjórnvalda – Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra
15:45
Tillögur um fyrirkomulag hjálpartækja – Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður og formaður starfshóps um fyrirkomulag v
16:15
Hafnað – Anna Guðrún Sigurðardóttir, notandi
16:35
Samantekt – Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ

Upplýsingar

Dagsetn:
9 okt 2019
Tími
3:00 e.h. - 5:00 e.h.