Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Heimsókn formanns LEB til Félags eldri borgara á Suðurnesjum

14 feb @ 2:00 e.h. - 4:00 e.h.

Á fundi með félagsmönnum fer Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB, yfir stöðu mála. Einnig mun hún kynna nýjan bækling um velferðartækni og ræðir næsta átaksverkefni LEB að vinna bug á einmanaleika og félagslega einangrun eldri borgara.

Upplýsingar

Dagsetn:
14 feb
Tími
2:00 e.h. - 4:00 e.h.