Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fundur vegna Umbúðalausir eldri borgarar

15 okt @ 10:00 f.h. - 11:00 f.h.

LEB er með í undirbúningi verkefnið Umbúðalausir eldri borgarar sem styrkt er af umhverfisráðuneytinu. Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, og skrifstofustjóri LEB, Viðar Eggertsson, funda með Kolbrúnu Halldórsdóttur leikstjóra vegna verkefnisins.

Upplýsingar

Dagsetn:
15 okt
Tími
10:00 f.h. - 11:00 f.h.