Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Formaður LEB flytur hugvekju í aðventumessu á Hrafnistu í Reykjavík

1 des 2019 @ 2:00 e.h. - 3:00 e.h.

Aðventumessa  sunnudaginn 1. desember, fyrsta sunnudag í aðventu kl. 14:00 á Hrafnistu í Reykjavík, í Helgafelli 4. hæð.

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara flytur hugvekju.

Einsöngur: Jóhanna Ósk Valsdóttir.

Organisti: Bjartur Logi Guðnason.

Kór: Félagar úr kór Áskirkju.

Prestur: Sr.Svanhildur Blöndal.

Sjá auglýsingu með því að smella hér

Upplýsingar

Dagsetn:
1 des 2019
Tími
2:00 e.h. - 3:00 e.h.