Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands

20 okt @ 8:30 f.h. - 10:00 f.h.

Fundurinn verður fjarfundur og verður notast við fjarfundarbúnað Webex.

Dagskrá:

1. Hefðbundin aðalfundarstörf samkv. lögum ráðsins

2. Erindi

3. Afhending viðurkenningar Öldrunarráðs

4. Önnur mál

Athugið að allir eru velkomnir á aðalfundinn. Tilkynna þarf þátttöku á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is

Upplýsingar

Dagsetn:
20 okt
Tími
8:30 f.h. - 10:00 f.h.