fbpx
Efst á baugi hjá LEB í haust

Efst á baugi hjá LEB í haust

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB skrifar pistil til allra félagsmanna aðildarfélaga LEB:   Í lok ágúst mátti finna að hjólin væru farin að snúast hjá félögum eldri borgara vítt og breytt um landið. Mjög margir velta fyrir sér hvernig þessi vetur verði...
Annar hluti veirunnar og hvað svo?

Annar hluti veirunnar og hvað svo?

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssambands eldri borgara skrifar:   Nú stönd­um við frammi fyr­ir að veir­an Covid-19 vill ekki gefa eft­ir og læðist um í sam­fé­lag­inu. Hvað er þá til ráða fyr­ir okk­ur eldra fólkið? Við vilj­um...
Heilsa eldri borgara hrakaði í síðasta heimsóknarbanni

Heilsa eldri borgara hrakaði í síðasta heimsóknarbanni

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir var gestur á upplýsingafundi almannavarna miðvikudaginn 12. ágúst 2020. Eftirfarandi pistill er byggður á frétt Fréttablaðsins af fundinum.   Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir mikilvægt að reyna...
Þrátt fyrir öflugt starf gengur hægt í baráttunni

Þrátt fyrir öflugt starf gengur hægt í baráttunni

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB skrifaði eftirfarandi grein sem leiðara fyrir LEB blaðið 2020, sem kom út í tengslum við Landsfund LEB 30. júní sl. Við erum orðin rúmlega 45 þúsund. Hvað getur svona stór hópur gert til að bæta stöðu sína? Þeir sem...