fbpx
Við eldri þvælumst ekki fyrir

Við eldri þvælumst ekki fyrir

Jón Ragnar Björnsson formaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu skrifar pistilinn:   „Hvað er málið með eldra fólk? Það vill að ríkið, sem erum við, greiði því hærri eftirlaun.“ „Það heimtar alls konar sérréttindi, það er að krefjast betri...
Er Gunnarshólmi staðurinn fyrir eldra fólk?

Er Gunnarshólmi staðurinn fyrir eldra fólk?

Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB skrifar pistilinn:   Fyrir síðustu Alþingiskosningar lagði LEB – Landssamband eldri borgara til að unnið yrði  að þróun og uppbyggingu lífsgæðakjarna fyrir eldra fólk sem tryggðu öryggi og samveru. Í ...
Þjóðarsátt

Þjóðarsátt

Ásgerður Pálsdóttir formaður Félags eldri borgara Húnaþingi skrifar pistilinn:   Eldra fólk á Íslandi, þessi fimmtíu þúsund manns sem er kominn yfir 67 ára aldur, er alls ekki einsleitur hópur þó í umtalinu virðist það vera svo. Það sem þessi hópur á sameiginlegt...
Er þjóðarsátt án eldri félagsmanna?

Er þjóðarsátt án eldri félagsmanna?

Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB skrifar pistilinn:   Að skapa aðstæður til þess að gott sé að eldast þarf að horfa til mikilvægra þátta, eins og: fjárhagslegt öryggi, góður aðgangur að heilbrigðiskerfinu, félagsleg virkni og góð þjónusta þegar fólk...
Við áramót. Fyrrverandi félagar í samfloti?

Við áramót. Fyrrverandi félagar í samfloti?

Helgi Pétursson formaður LEB skrifar pistilinn:   Við félagar í LEB – Landssambandi eldri borgara, stjórn þess, kjaranefnd og 55 félög eldra fólks um allt land höfum gengið frá sameiginlegri stefnu í kjaramálum og kynnt hana á fjölmörgum fundum víða um...