by Viðar Eggertsson | 4 nóvember 2019 | Fréttir
Þórunn Sveinbjörnsdóttir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB skrifar Um þessar mundir er mikið rætt um einmanaleika eldra fólks og þörf á úrbótum bæði félagslega og með öllum tiltækum ráðum. Víða erlendis er fólk komið mun lengra en hér á Íslandi í hugleiðingum um...
by Viðar Eggertsson | 25 október 2019 | Fréttir
Fasteignaskattar á Íslandi eru hæstir á Norðurlöndunum, reiknaðir sem hlutfall af landsframleiðslu, eru 2% í samanburði við t.d. 1% í Svíþjóð. Sveitarfélög verða að gæta hófs í skattlagningu á fyrirtæki, ætli þau ekki að blóðmjólka mjólkurkúna með ófyrirséðum...
by Viðar Eggertsson | 16 október 2019 | Fréttir
LEB – Landssamband eldri borgara, Félag atvinnurekenda og Húseigendafélagið efna til morgunverðarfundar á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 25. október kl. 8-10, undir yfirskriftinni „Eru fasteignir féþúfa?“ Umræðuefnið er álagning fasteignagjalda á...
by Viðar Eggertsson | 14 október 2019 | Fréttir
Fjölsótt málþing á Akureyri um áskoranir í velferðarþjónustu Meðal þess sem fjallað var um á fjölsóttu málþingi í Háskólanum á Akureyri á fimmtudaginn voru þær áskoranir sem fram undan eru í velferðarþjónustu í ljósi sístækkandi hóps eldri borgara, en yfirskrift þess...
by Viðar Eggertsson | 10 október 2019 | Fréttir
Upplýsingar af vefsíðu Mannréttindaskrifstofu Íslands um réttindi aldraðra Á síðustu árum hefur hlutfallslega fjölgað mjög í hópi aldraðra á Íslandi. Samkvæmt lögum um málefni aldraðra teljast til aldraðra einstaklingar sem náð hafa 67 ára aldri. Opinberum...
by Viðar Eggertsson | 9 október 2019 | Fréttir
Í kjölfar ferðar formanns LEB á Ísafjörð um daginn til að taka þátt í 25 ára afmælishófi Ísfirðinganna í FEB, lá leiðin til baka yfir Steingrímsfjarðarheiði og þá var upplagt að spjalla við eldri borgara í Strandasýslu. Gefum Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formanni LEB,...