fbpx
Vanvirðing við eldra fólk

Vanvirðing við eldra fólk

  Þór­unn Svein­björns­dótt­i formaður LEB skrifar pistil um aldursfórdóma sem eldra fólk verður fyrir og segir m.a.: „Ald­urs­for­dóm­ar eiga ekki að vera til. LEB tel­ur það mann­rétt­inda­brot að hafna fólki vegna ald­urs.“     Það er nú svo að í...
Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

  Aðgerðarhópur á vegum Landssambands eldri borgara, skipaður formanni LEB og nokkrum formönnum félaga af Suðvestur horni landsins, Gráa hersins og stjórnar LEB, hefur undanfarnar vikur kynnt áhersluatriði félaga LEB fyrir fulltrúum stjórnmálaflokka sem nú sitja...
Lærðu að nýta tölvuna betur – ókeypis!

Lærðu að nýta tölvuna betur – ókeypis!

Það að læra á og geta nýtt sér tölvu eða snjalltæki einfaldar lífið. Að kunna vel á tölvuna er lykilatriði til að tækið nýtist manni sem best í daglegu lífi. Viðmót tækisins verður aðgengilegra og ekki eins flókið ef maður lærir á það og getur nýtt sér hina óteljandi...
Kennslubæklingar & Taupokar LEB

Kennslubæklingar & Taupokar LEB

Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur frá LEB, eru nú aðgengilegir endurgjaldslaust á vef LEB undir flipanum Hagnýt upplýsingarit á forsíðu vefsins. Þar eru þeir bæði í sérstökum lesham og á pdf formi. Félagsmálaráðuneytið hefur gert LEB kleift að opna rafræna gátt á...
Landsfundur LEB 2021

Landsfundur LEB 2021

  Boðað til landsfundar LEB 2021 sem haldinn verður á Selfossi miðvikudaginn 26. maí   Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi og hefst kl. 10.00 og gert er ráð fyrir að fundarstörfum ljúki kl. 17.00. Landsfundurinn er eingöngu opinn fulltrúum...

Áhersluatriði eldra fólks í komandi Alþingiskosningum   Formannafundur LEB ásamt stjórn LEB var haldinn laugardaginn 13. mars sl. Þetta var fjarfundur og var í fyrsta skipti sem LEB hélt svo fjölmennan fund sem fjarfund. Rúmlega 40 manns var á fundinum og voru...