fbpx
Tækifæri til aðgerða er núna!

Tækifæri til aðgerða er núna!

Hér er myndband um áhersluatriði eldra fólks, sem samþykkt voru á landsfundi Landssambands eldri borgara 2021. Við hvetjum ykkur til að halda þeim á lofti og dreifa þeim sem víðast svo þau komi til framkvæmda hjá næstu ríkisstjórn. Tækifæri til aðgerða er núna!...
Eldri borgarar og alþingiskosningar

Eldri borgarar og alþingiskosningar

Nú líður að alþingiskosningum sem verða 25. september n.k.. Í þætti Spegilsins 15. september voru til umræðu málefni eldra fólks eða þeirra sem eru  60 plús. Það er býsna fjölmennur hópur en um 20 prósent landsmanna er 60 ára og eldri, sem gera hátt í 74 þúsund manns....
Neyðaróp úr hópi eldri borgara

Neyðaróp úr hópi eldri borgara

Íslenskur verkfræðingur, kominn á níræðisaldur, flutti nýverið til Íslands eftir langa starfsævi í Noregi. Hann hafði ekki dvalið lengi í föðurlandinu að hann afréð að hafa samband við ritstjórann sem hér heldur á penna og segja honum frá því hvað hann skammaðist sín...
Leiðbeiningabæklingurinn ,,Við andlát maka“

Leiðbeiningabæklingurinn ,,Við andlát maka“

Nýverið gaf Landssamband eldri borgara út leiðbeiningabæklinginn „Við andlát maka“ sem ætlaður er aðstandendum og þá aðallega eldra fólki. Landsambandið vill með þessu hjálpa fólki við erfiðar og tilfinningaríkar aðstæður til að létta þá ferla sem fara í gang við...
Kjör aldraðra rædd á Hringbraut

Kjör aldraðra rædd á Hringbraut

Missið ekki af þættinum KJÖR ALDRAÐRA sem sýndur verður á Hringbraut, sunnudaginn 12.sept. kl. 20:30. Þátturinn verður frumsýndur á sunnudagskvöldið en verður svo endursýndur nokkrum sinnum eftir það. Í þættinum er dregin upp raunsönn mynd af kjörum aldraðra á Íslandi...
Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

Í vor samþykkti Landsfundur LEB 2021 einróma ályktun um helstu áhersluatriði sem sett verða á oddinn fyrir komandi Alþingiskosningar og stjórnmálasamtök og -flokkar eru hvött til að setja á oddinn í næstu ríkisstjórn. Áhersluatriðin eru 5. Áður hafði formannafundur...