fbpx
Verður sigur í skerðingamálinu jólagjöfin í ár?

Verður sigur í skerðingamálinu jólagjöfin í ár?

  „Við hvað eru þeir hræddir, af hverju hafa þeir frestað málinu aftur og aftur? Trúlega vita þeir uppá sig sökina og vita ekki hvernig þeir eiga að haga sér. Þetta snýst um  svo mikla peninga. En gætu stjórnmálamennirnir ekki bara farið að spara hjá sjálfum sér?...
Leiðbeiningabæklingurinn ,,Við andlát maka“

Leiðbeiningabæklingurinn ,,Við andlát maka“

Nýverið gaf Landssamband eldri borgara út leiðbeiningabæklinginn „Við andlát maka“ sem ætlaður er aðstandendum og þá aðallega eldra fólki. Landsambandið vill með þessu hjálpa fólki við erfiðar og tilfinningaríkar aðstæður til að létta þá ferla sem fara í gang við...
Gjafsókn í máli Gráa hersins!

Gjafsókn í máli Gráa hersins!

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að veita þremenningunum í Gráa hernum gjafsókn í máli þeirra gegn Tryggingastofnun ríkisins. Þau Wilhelm Wessman, Ingibjörg Sverrisdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir höfðuðu mál á hendur TR en Málin snúast um lögmæti skerðinga á...
Samanburður LEB – Alþingiskosningar 2021

Samanburður LEB – Alþingiskosningar 2021

Landssamband eldri borgara vekur athygli á því að í fyrsta sinn er málefnum eldri borgara gerð skil í stefnumálum flestra stjórnmálaflokkanna fyrir alþingiskosningarnar 2021 og endurspeglar það aukið vægi og umræðu um kjör og aðbúnað eldra fólks í samfélaginu....