fbpx
Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða

Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða

    Þórný Þórarinsdóttir hlaut Fjöregg Öldrunarráðs Íslands á aðalfundi félagsins sem haldinn var 29. nóvember sl.   Fjöreggið er árlega veitt til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið gott og óeigingjarnt starf í þágu aldraðra....
Viltu láta gott af þér leiða?

Viltu láta gott af þér leiða?

Maðurinn er félagsvera sem þarfnast samskipta við annað fólk. Einmanaleiki er tilfinning sem kemur fram þegar skortur er á félagslegum tenglsum.- Gunnar Dal Vegna ýmissa ástæðna þá hafa félagsleg tengsl fólks minnkað og einmanaleiki í samfélaginu aukist ár frá ári....
„Þetta er alveg út úr kú“

„Þetta er alveg út úr kú“

  Samhliða innleiðingu á nýju rafrænu greiðslukerfi Strætó, KLAPP, 16. nóvember voru einnig gerðar breytingar á gjaldskrá Strætó, sem skipt er í nokkra flokka. Meðal breytinga má nefna að árskort fyrir aldraða hækkaði úr 25 þúsund krónum í 40 þúsund...
Útifundur Gráa hersins á Austurvelli 29. október kl. 14.00

Útifundur Gráa hersins á Austurvelli 29. október kl. 14.00

Hvað gerðist Í Héraðsdómi í morgun? er yfirskrift útifundar Gráa hersins á Austurvelli 29. október 2021 kl. 14.00 Grái herinn boðar til útifundar í tilefni af því að aðalmálflutningur þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna...
Landreisa Helga byrjuð

Landreisa Helga byrjuð

  Það er einlægur ásetningur nýs formanns LEB, Helga Péturssonar, að heimsækja öll félögin 55 innan LEB við fyrsta tækifæri. Þessu hét Helgi þegar hann var kjörinn formaður á landsfundi LEB í maílok 2021 að hann myndi gera og það má með sanni segja að hann sé...