fbpx
Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

  Drífa Sigfúsdóttir varaformaður LEB skrifar pistilinn:   Almenna markmið LEB er skýrt, að bæta kjör eldra fólks en sértæka markmiðið er að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. LEB vinnur að því að ná þessum markmiðum en leiðirnar að markmiðinum eru margar og...
Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

  Ásgerður Pálsdóttir formaður Félags eldri borgara Húnaþingi skrifar pistilinn:   Þegar ég var ung var ellin svo órafjarri, reyndar voru allir yfir þrítugt gamlir í mínum augum. Og fólk yfir sjötugt hlyti að vera best geymt í kirkjugarðinum. Svo leið tíminn...