Þrátt fyrir öflugt starf gengur hægt í baráttunni

Þrátt fyrir öflugt starf gengur hægt í baráttunni

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB skrifaði eftirfarandi grein sem leiðara fyrir LEB blaðið 2020, sem kom út í tengslum við Landsfund LEB 30. júní sl. Við erum orðin rúmlega 45 þúsund. Hvað getur svona stór hópur gert til að bæta stöðu sína? Þeir sem...
Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?

Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?

  Eftirfarandi grein birtist á vefnum Lifðu núna miðvikudaginn 15. júlí 2020 og speglar umræðuna á Landsfundi LEB 2020   „Þetta er svo mikið óréttlæti. Þegar það kostar ekki krónu að leyfa eldri borgurum að vinna sér til bjargar og þeim er meinað það.  Þegar...
Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

    Eliza Reid  forsetafrú var gestur á landsfundi Landssambands eldri borgara í síðustu viku og heillaði þar fundarmenn með ávarpi sínu og framkomu.  Í nýjasta blaði Landssambandsins er einnig forsíðuviðtal við Elizu sem fór þar yfir ýmislegt sem tengist...