Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

    Eliza Reid  forsetafrú var gestur á landsfundi Landssambands eldri borgara í síðustu viku og heillaði þar fundarmenn með ávarpi sínu og framkomu.  Í nýjasta blaði Landssambandsins er einnig forsíðuviðtal við Elizu sem fór þar yfir ýmislegt sem tengist...