fbpx
Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Vistlegt og glæsilegt er aðsetur Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum í Vinaminni í menningarhúsinu Kviku við Heiðarveg. Gestur að sunnan staldrar strax við málverk og ljósmyndir á veggjum og aðbúnað allan. Hann rekur svo í rogastans þegar opnast vængjahurð og inn af...
Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

„Við erum með hátt í  90 skráða félaga á Dalvík, Árskógsströnd og í Svarfaðardal. Starfsemin er fjölbreytt og lífleg en ég lýsi eftir fleirum af yngri kanti eldri borgara í byggðarlaginu. Endurnýjunin mætti vera meiri. Ég vil sjá gráa herinn á svæðinu ganga til liðs...
Svandís leggur áherslu á málefni aldraðra í ár

Svandís leggur áherslu á málefni aldraðra í ár

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra hyggst leggja sér­staka áherslu á mál­efni aldraðra á árinu 2019 og ræddi af því tilefni á dögunum við sér­fræðing­a á sviði heil­brigðisþjón­ustu við aldraða.Þetta kom fram í Morgunblaðinu 7. febrúar 2019 og ennfremur að...

314 – fundur stjórnar 21. janúar 2019

Stjórnarfundur kl. 9.25-11.20, matarhlé og fundur áfram fundur Fundargerð síðasta fundar: Samþykkt Lokaskýrsla vegna nefndar með VEL niðurstöður. Farið var yfir skýrsluna og niðurstöður hennar og hvað gerum við næst ??? Landsfundur í vor. dagsetning, staðsetning og...

313 – stjórnarfundur LEB 10. desember 2018

Kl. 9.30-12.00 fundur no. 313 Fundinn sátu: Sigurður Jónsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Elisabet Valgeirsdóttir, Haukur Halldórsson, Erna Indriðadóttir,fjarverandi Guðrún og Baldur Lokaskýrsla vegna nefndar með VEL; yfirferð og lokafundur. Þá er þessu starfi að ljúka...