fbpx
Eykur sjálfboðaliðastarf hamingju?

Eykur sjálfboðaliðastarf hamingju?

LEB hyggur á samstarf við Rauða krossinn varðandi sjálfboðaliðastarf félaga eldra fólks um allt land. Rauði krossinn hefur mikla reynslu af því að þjálfa sjálfboðaliða og þess vegna er eðlilegt að LEB snúi sér til þeirra. Fyrir liggur samkomulag um slíkt samstarf sem...
Þúsund blíðir Korpúlfar í Borgum

Þúsund blíðir Korpúlfar í Borgum

Gleðin býr í Borgum, segja þau í Korpúlfum, félagi eldri borgara í Grafarvogi. Og svei mér ef er ekki bara talsvert til í því. Í það minnsta er áberandi létt yfir liðinu í félags- og menningarstöðinni Borgum og alltaf eitthvað korpúlfskt um að vera þar eða annars...
Rósin fyrir heldri söngvara

Rósin fyrir heldri söngvara

Páll V. Sigurðsson, félagi í Kiwanisklúbbnum Hraunborg, hefur gefið út Rósina – söngbók til eldri borgara. Hún er ætluð til notkunar í söngstarfi eldri borgara.Fjöldi hjúkrunar- og dvalarheimila, dagdvala, félagsmiðstöðva og stofnana tengdum starfi aldraðra víða um...

316 – fundargerð stjórnar 6. mars 2019

Stjórnarfundur LEB 6. mars 2019 Kl. 9.30- 12.00  hádegishlé. Landsfundur í vor . Dagsetning, staðsetning og efni á fræðslufundinum/afmælisfundur. Rætt var um landsfundinn og mál honum tengd. FEB í Reykjavík biður um að fundurinn verði 10. -11.  apríl. Fyrri dagurinn...