Fundargerð 307. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur LEB 13.júní 2018 Kl. 10.00-13.00 fundur no. 307   Fundargerð síðasta fundar   Staðan í nefndarstarfi vegna þeirra verst settu. Umræða fór fram um stöðuna og hvort eitthvað kæmi út úr þessu. Mjög líkalega verður unnin upp tillaga vegna ákveðinna hóa....

Slysavarnir eldri borgara

Landsamband eldri borgara hefur verið í samvinnu við Slysavarnarsvið Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um útgáfu bæklings sem leiðbeinir fólki við að skoða slysahættur í sínu húsnæði og næsta nágrenni. MIkilvægi forvarna hefst heima og ef tekst að fækka slysum heima...

Fundargerð 306. stjórnarfundar LEB

Stjórnarfundur LEB.  22.  maí 2018 Kl: 09.30 Fundur no: 306.     Mætt voru: Þórunn Sveinbjörnsdóttir,  formaður, Sigurður Jónsson varaformaður, Sigríður J. Guðmundsdóttir gjaldkeri, Elísabet Valgeirsdóttir ritari, Guðrún María Harðardóttir, Haukur Halldórsson, Erna...