Þórunn endurkjörin formaður LEB

Þórunn endurkjörin formaður LEB

Þórunn Sveinbjörnsdóttir var endurkjörin formaður Landssambands eldri borgara (LEB) á landsfundi samtakanna í dag. Miklar breytingar urðu í stjórninni. Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti, bauð sig fram gegn Þórunni í formannskjöri. Hún hlaut 68...