fbpx

Landsfundur 2021 – fundargerð

Landsfundur Landssambands eldri borgara, Haldinn á Hótel Selfoss, 26. maí 2021 Fundargerð Áður en fundurinn hófst bauð Guðfinna Ólafsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi, fundargesti velkomna til Selfoss með nokkrum orðum. Setning landsfundar. Þórunn...

Skerðingum almannatrygginga mótmælt

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ 4. mars 2019 fagnar framkominni kröfu stéttarfélaga og sambanda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til  lækkunar á skerðingu  almannatrygginga úr 45% í 30% vegna lífeyris frá lífeyrissjóðum. Sú óréttláta skerðing sem...
Næringarplúsinn boðinn velkominn á markað

Næringarplúsinn boðinn velkominn á markað

„Hugmynd um að framleiða næringardrykk af þessu tagi kviknaði fyrst fyrir fáeinum árum og ákveðið var svo í fyrra að hrinda henni í framkvæmd. Janus Guðlaugsson og Þórunn Sveinbjörnsdóttir sýndu verkefninu mikinn áhuga og hvöttu okkur til dáða. Það skipti miklu máli,“...
Sérstakur viðbótarstuðningur fyrir aldraða

Sérstakur viðbótarstuðningur fyrir aldraða

Félagsmálaráðherra  og hluti starfshópsins sem vann skýrsluna að framkvæði hans. Verst settir í hópi aldraðra eru þeir sem hafa takmörkuð réttindi í almannatryggingum á Íslandi vegna fyrri búsetu erlendis, hafa áunnið sér lítil eða engin réttindi til greiðslna úr...
Grái herinn í gestaboði á Rás eitt

Grái herinn í gestaboði á Rás eitt

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir bauð þremur fulltrúum Gráa hersins til sín í spjall á Rás eitt sunnudaginn 19. janúar 2019. Gestirnir voru Viðar Eggertsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Gerður G. Bjarklind. Víða var komið við, meðal annars var rætt um þroskadýrkun í stað...