Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Almenna frítekjumarkið verði 100 þúsund krónur

Almenna frítekjumarkið verði 100 þúsund krónur

„Það þarf að stefna að því að al­menna frí­tekju­markið verði 100 þúsund krón­ur á mánuði eins og at­vinnu­tekj­ur. Væri þetta gert myndi hag­ur þeirra sem minnst hafa úr líf­eyr­is­sjóði batna veru­lega. Þá héldu menn allt að 100 þúsund króna greiðslu úr líf­eyr­is­sjóði án þess að greiðslur frá TR myndu skerðast. Þetta er leiðin til að bæta kjör þeirra verst settu.“

Lesa meira
Eru gæludýr svar við einmanaleika?

Eru gæludýr svar við einmanaleika?

„Hvar erum við stödd í þessari nálgun hér á landi, að skoða þörf fyrir kærleika milli manns og gæludýrs? Við lokum á flestum stöðum á að fólk megi á efri árum hafa sinn besta vin með í flutningum t.d. í nýtt húsnæði. Eru þetta stór mistök? Já, það er mitt mat eftir að hafa skoðað þetta rækilega. Vinir mannsins eru alls konar.“

Lesa meira
Eru fasteignir féþúfa? Morgunverðarfundur 25. október

Eru fasteignir féþúfa? Morgunverðarfundur 25. október

LEB - Landssamband eldri borgara, Félag atvinnurekenda  og Húseigendafélagið efna til morgunverðarfundar á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 25. október kl. 8-10, undir yfirskriftinni „Eru fasteignir féþúfa?“ Umræðuefnið er álagning fasteignagjalda á einstaklinga og...

Lesa meira
„Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri?“

„Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri?“

„Fram kom að til þess að þróa nú­ver­andi þjón­ustu áfram og mæta þörf­um aldraðra á kom­andi árum þurfi enn frek­ari sam­vinnu þeirra sem að þess­um mál­um koma. Einnig var ályktað að fleiri fag­stétt­ir þurfi að koma að þjón­ust­unni og huga þurfi að nýj­um leiðum í þeim efn­um.“

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Næstu viðburðir

 • Samráðsfundur LEB og TR

  Reglulegur fundur LEB og Tryggingastofnunar ríkisins haldinn í húsakynnum TR að Hliíðarsmára ...

  20 nóv @ 1:00 e.h. - 2:00 e.h.
 • 324. stjórnarfundur LEB

  Stjórnarfundurinn er haldinn á skrifstofu LEB, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Eftir að fundargerð ...

  26 nóv @ 10:00 f.h. - 12:30 e.h.
 • Starfshópur um lífskjör og aðbúnað aldraðra

  Fundur hjá starfshópnum að Jöfri, Skógarhlíð 6, Reykjavík. Fulltrúar LEB á fundinum: Þór...

  26 nóv @ 2:00 e.h. - 4:00 e.h.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB