Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Eru eldri borgarar skildir eftir?

Eru eldri borgarar skildir eftir?

„Yfir 30% eldra fólks sem hef­ur leitað til Trygg­inga­stofn­un­ar­inn­ar er í mikl­um vand­ræðum og neðsti hlut­inn býr við sára fá­tækt. Er það hið ís­lenska vel­ferðar­kerfi?“

Lesa meira
Ráðstefna TR: Almannatryggingar í brennidepli

Ráðstefna TR: Almannatryggingar í brennidepli

  Það var góð mæting á ráðstefnu Tryggingastofnunar ríkisins á Grand Hóteli Reykjavík 12. nóvember sl., þar sem m.a. kom fram að meirihluti tekna allra lífeyrisþega eru greiðslur frá TR. Einnig var fjallað um hvernig Ísland kemur út í erlendum samanburði varðandi...

Lesa meira
Sveitarfélögin haldi hækkun fasteignagjalda undir 2,5%

Sveitarfélögin haldi hækkun fasteignagjalda undir 2,5%

LEB - Landssamband eldri borgara, Húseigendafélagið og Félag atvinnurekenda hafa samþykkt eftirfarandi ályktun:  „Félag atvinnurekenda, Húseigendafélagið og Landssamband eldri borgara ítreka áskorun sína frá 25. október til sveitarfélaganna að lækka álagningarprósentu...

Lesa meira
Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun

Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun

„Eldri borgarar hafi lengi furðað sig á því að þeir fái launahækkun einungis um áramót, oft mörgum mánuðum eftir að búið er að semja á almennum launamarkaði og aðrir hópar þá löngu búnir að fá sínar kauphækkanir- jafnvel aftur í tímann.“

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Næstu viðburðir

 • Aðventufundur Korpúlfa

  Fundurinn verður haldinn að Borgum, Spöngin 43, 112 Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá þar sem f...

  11 des @ 1:00 e.h. - 3:30 e.h.
 • Formaður flytur hugvekju á Seltjörn

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB, flytur jólahugvekju á hjúkrunarheimilinu Seltjörn ...

  12 des @ 1:00 e.h. - 2:00 e.h.
 • 325. stjórnarfundur LEB

  Stjórnarfundurinn er haldinn á skrifstofu LEB, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Eftir að fundargerð ...

  13 des @ 10:00 f.h. - 12:30 e.h.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB