Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Ellilífeyrir hækkaði um 3,5% um áramótin

Ellilífeyrir hækkaði um 3,5% um áramótin

Fjárhæðir greiðslna TR hækkuðu um 3,5% um áramótin, eða 1. janúar 2020. „Ellilífeyrir" verður að hámarki  tæpar 256.800 kr. á mánuði. Stjórnvöld ákveða einhliða upphæðina (prósentu hækkun). Eitt af baráttumálum LEB er og hefur verið að eftirlaun verði í samræmi við...

Lesa meira
Ágrip úr sögu LEB í 30 ár: 1989-2019

Ágrip úr sögu LEB í 30 ár: 1989-2019

„Og sagan heldur áfram að verða til. Landssamband eldri borgara er á besta aldri og ætlar að standa vaktina þar til eldri borgarar á Íslandi geta allir lifað dagana með reisn og þeirri virðingu sem þeim ber. Hagsmunir þeirra eru í forgrunni.“
Valgerður Sigurðardóttir skrifar ágrip af sögu LEB í 30 ár.

Lesa meira
Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns

Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns

Stjórn LEB – Landssambands eldri borgara sendir landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um árangursríkt nýtt baráttuár fyrir eldri borgara þessa lands! Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður skrifar jólahugvekju sem vert er að lesa.

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Samið um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Tekist hafa samningar milli Sjúkratrygginga Íslands og rekstraraðila hjúkrunarheimila um allt land um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila. Samið var við hvern og einn rekstraraðila en samningarnir eru samhljóða og taka til 2.468 hjúkrunar- og dvalarrýma. Andvirði...

Næstu viðburðir

 • Fundur Öldrunarráðs

  Á fundinum verður afhentur rannsóknarstyrkur Öldrunarráðs. Fulltrúi LEB, Þórunn Sveinbjörn...

  20 jan @ 12:00 e.h. - 1:00 e.h.
 • Fundur laganefndar LEB

  Laganefnd LEB kemur saman til fundar til að fara yfir lög landssambandsins og gerir tillögu um br...

  21 jan @ 1:00 e.h. - 2:00 e.h.
 • Fundur kjaranefndar LEB &FEB-R

  Fundur kjaranefndar LEB & FEB í Reykjavík. Nefndarmenn eru: Sigurður Jónsson, Suðurnesjabæ...

  21 jan @ 2:00 e.h. - 3:00 e.h.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB